„Of mikið af litlum atriðum sem við hefðum átt að gera betur“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2022 22:50 Aron Dagur Pálsson gerði 4 mörk í kvöld Vísir/Vilhelm Aron Dagur Pálsson, leikmaður Vals, var nokkuð brattur eftir leik gegn Flensburg sem tapaðist 32-37. „Fyrst og fremst var þessi leikur svekkelsi. Fyrir leik höfðum við allir trú á að við myndum vinna en við vissum að það þyrfti margt að ganga upp en því miður datt þetta ekki með okkur í kvöld.“ „Við höfum verið að spila mikið upp á síðkastið og það eru bara 4-5 dagar síðan við fórum að hugsa um þennan leik sem var fínt. Við lögðum línurnar í fyrra dag og við ætluðum bara að mæta og berja á þeim.“ Aron Dagur Pálsson minnkaði forskot Flensburg niður í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var við það að klárast en gestunum tókst að skora rétt áður en fyrri hálfleikur kláraðist. Flensburg komst síðan þremur mörkum yfir í fyrstu sókn í síðari hálfleik. „Það eru þessi litlu atriði sem þurfa að vera í lagi til að vinna lið eins og Flensburg. Það voru of mikið af litlum atriðum sem við gerðum ekki nógu vel í kvöld og við munum laga það fyrir næsta leik á móti þeim og þá vinnum við.“ Flensburg leysti varnarleik Vals betur í seinni hálfleik og Aron viðurkenndi að svona heimsklassa lið refsa fyrir mistök. „Við ætluðum að vera grimmir og reyna að koma á blindu hliðina á þeim en þetta eru heimsklassa leikmenn sem finna leikmenn sem eru lausir og þeir fundu línuna vel.“ Næsti leikur Vals er gegn Herði í Olís deildinni á föstudaginn og Aron sagði að það yrði ekkert vanmat heldur mun Valur bera fulla virðingu fyrir því verkefni. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
„Fyrst og fremst var þessi leikur svekkelsi. Fyrir leik höfðum við allir trú á að við myndum vinna en við vissum að það þyrfti margt að ganga upp en því miður datt þetta ekki með okkur í kvöld.“ „Við höfum verið að spila mikið upp á síðkastið og það eru bara 4-5 dagar síðan við fórum að hugsa um þennan leik sem var fínt. Við lögðum línurnar í fyrra dag og við ætluðum bara að mæta og berja á þeim.“ Aron Dagur Pálsson minnkaði forskot Flensburg niður í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var við það að klárast en gestunum tókst að skora rétt áður en fyrri hálfleikur kláraðist. Flensburg komst síðan þremur mörkum yfir í fyrstu sókn í síðari hálfleik. „Það eru þessi litlu atriði sem þurfa að vera í lagi til að vinna lið eins og Flensburg. Það voru of mikið af litlum atriðum sem við gerðum ekki nógu vel í kvöld og við munum laga það fyrir næsta leik á móti þeim og þá vinnum við.“ Flensburg leysti varnarleik Vals betur í seinni hálfleik og Aron viðurkenndi að svona heimsklassa lið refsa fyrir mistök. „Við ætluðum að vera grimmir og reyna að koma á blindu hliðina á þeim en þetta eru heimsklassa leikmenn sem finna leikmenn sem eru lausir og þeir fundu línuna vel.“ Næsti leikur Vals er gegn Herði í Olís deildinni á föstudaginn og Aron sagði að það yrði ekkert vanmat heldur mun Valur bera fulla virðingu fyrir því verkefni.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira