Katla og Viðar til Aurbjargar Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2022 13:02 Katla Hlöðversdóttir og Viðar Engilbertsson. Aðsend Katla Hlöðversdóttir hefur verið ráðin sem þjónustu- og upplifunarstjóri og Viðar Engilbertsson sem markaðsstjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Aurbjörgu. Í tilkynningu kemur fram að Katla sé með B.S. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hafi stundað meistaranám í verkefnastjórnun við sama skóla. Áður hafi Katla starfað sem markaðsstjóri hjá Skólamat. „Katla er Keflvíkingur sem er búsett í Garðabæ og í sambúð með Arnari Þór Ingasyni. Hún eignaðist sitt fyrsta sjónvarp fyrir skömmu, en hún nýtur þess að lesa góðar bókmenntir sem hún hefur tekið fram yfir sjónvarpsáhorf. Þá er Katla mikill matgæðingur. Viðar stundaði meistaranám í markaðsfræði- og alþjóðaviðskiptum og er einnig með meistaragráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Hann starfaði hjá Larsen Energy Branding, stýrði markaðsmálum hjá Skaginn 3X og hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi áður en hann gekk til liðs við Aurbjörgu. Viðar er Skagamaður í húð og hár. Hann þykir lunkinn gítarleikari og lagasmiður, er keppnismaður í kraftlyftingum og hefur meðal annars lyft 255 kílóum í réttstöðulyftu og 150 kílóum í bekkpressu og einbeitir sér nú að því að hlaupa maraþon. Viðar er giftur Gyðu Björk Bergþórsdóttur og eiga þau þrjár stúlkur,“ segir í tilkynningunni. Aurbjörg er íslenskt fjártæknifyrirtæki sem hefur það að markmiði að auka fjármálalæsi, gagnsæi og aðstoða fólk við að taka upplýstar, góðar og skynsamlegar ákvarðanir tengdar fjármálum heimilisins. Vistaskipti Fjártækni Tengdar fréttir Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38 Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Katla sé með B.S. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hafi stundað meistaranám í verkefnastjórnun við sama skóla. Áður hafi Katla starfað sem markaðsstjóri hjá Skólamat. „Katla er Keflvíkingur sem er búsett í Garðabæ og í sambúð með Arnari Þór Ingasyni. Hún eignaðist sitt fyrsta sjónvarp fyrir skömmu, en hún nýtur þess að lesa góðar bókmenntir sem hún hefur tekið fram yfir sjónvarpsáhorf. Þá er Katla mikill matgæðingur. Viðar stundaði meistaranám í markaðsfræði- og alþjóðaviðskiptum og er einnig með meistaragráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Hann starfaði hjá Larsen Energy Branding, stýrði markaðsmálum hjá Skaginn 3X og hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi áður en hann gekk til liðs við Aurbjörgu. Viðar er Skagamaður í húð og hár. Hann þykir lunkinn gítarleikari og lagasmiður, er keppnismaður í kraftlyftingum og hefur meðal annars lyft 255 kílóum í réttstöðulyftu og 150 kílóum í bekkpressu og einbeitir sér nú að því að hlaupa maraþon. Viðar er giftur Gyðu Björk Bergþórsdóttur og eiga þau þrjár stúlkur,“ segir í tilkynningunni. Aurbjörg er íslenskt fjártæknifyrirtæki sem hefur það að markmiði að auka fjármálalæsi, gagnsæi og aðstoða fólk við að taka upplýstar, góðar og skynsamlegar ákvarðanir tengdar fjármálum heimilisins.
Vistaskipti Fjártækni Tengdar fréttir Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38 Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira
Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38