Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 16:00 Óttar Guðnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Hilmar Oddsson, Hera Hilmarsdóttir og Hlín Jóhannesdóttir á frumsýningu Á ferð með mömmu á PÖFF hátíðinni. Aðsent Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. PÖFF fer fram 1.-27. nóvember en þetta er í 26. sinn sem hátíðin fer fram. Tallinn Black Nights er ein stærsta kvikmyndahátíðin í norðaustanverðri Evrópu og eru alls sýndar fimm íslenskar kvikmyndir á hátíðinni í ár. Á ferð með mömmu er þó sú eina sem keppir í aðalkeppninni. Myndin var unnin bæði hér á Íslandi og í Eistlandi svo það var einstaklega viðeigandi að heimsfrumsýna hana á PÖFF. Myndin er fékk góðar viðtökur og eru sterkar umsagnir og fimm stjörnu dómur kominn í hús. Hluti íslenska og eistneska fagfólksins sem vann við gerð myndarinnar á heimsfrumsýningunni í Tallin. Á ferð með mömmu segir frá miklum umskiptum sem verða í lífi manns eftir að móðir hans, og mesti áhrifavaldur, fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta. Myndin er kynnt erlendis undir titlinum Driving mum. Á ferð með mömmu er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Eins og áður sagði er Hilmar Oddsson leikstjóri myndarinnar og kvikmyndatöku stýrði Óttar Guðnason. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á ferð með mömmu - Sýnishorn Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tökum á kvikmyndinni. Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu.Liisabet Valdoja Óttar Guðnason myndar Tómas Lemarquis.Liisabet Valdoja Kolbrún Halldórsóttir, Hera Hilmarsdóttir, Guðjón Pedersen, Hanna María Karlsdóttir, Sigurþór Heimisson og Arnmundur Ernst Backman. Hera Hilmarsdóttir leikkona, dóttir Hilmars Oddssonar, fer með hlutverk í mynd hans. Liisabet Valdoja Þröstur Leó Gunnarsson í tökum.Liisabet Valdoja Önundur Hafsteinn Pálsson, gripill, Hinrik Jónsson, yfirgripill, Hilmar Oddsson, leikstjóri og Óttar Guðnason, kvikmyndatökumaðurLiisabet Valdoja Bíó og sjónvarp Menning Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16 Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31 Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
PÖFF fer fram 1.-27. nóvember en þetta er í 26. sinn sem hátíðin fer fram. Tallinn Black Nights er ein stærsta kvikmyndahátíðin í norðaustanverðri Evrópu og eru alls sýndar fimm íslenskar kvikmyndir á hátíðinni í ár. Á ferð með mömmu er þó sú eina sem keppir í aðalkeppninni. Myndin var unnin bæði hér á Íslandi og í Eistlandi svo það var einstaklega viðeigandi að heimsfrumsýna hana á PÖFF. Myndin er fékk góðar viðtökur og eru sterkar umsagnir og fimm stjörnu dómur kominn í hús. Hluti íslenska og eistneska fagfólksins sem vann við gerð myndarinnar á heimsfrumsýningunni í Tallin. Á ferð með mömmu segir frá miklum umskiptum sem verða í lífi manns eftir að móðir hans, og mesti áhrifavaldur, fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta. Myndin er kynnt erlendis undir titlinum Driving mum. Á ferð með mömmu er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Eins og áður sagði er Hilmar Oddsson leikstjóri myndarinnar og kvikmyndatöku stýrði Óttar Guðnason. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á ferð með mömmu - Sýnishorn Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tökum á kvikmyndinni. Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu.Liisabet Valdoja Óttar Guðnason myndar Tómas Lemarquis.Liisabet Valdoja Kolbrún Halldórsóttir, Hera Hilmarsdóttir, Guðjón Pedersen, Hanna María Karlsdóttir, Sigurþór Heimisson og Arnmundur Ernst Backman. Hera Hilmarsdóttir leikkona, dóttir Hilmars Oddssonar, fer með hlutverk í mynd hans. Liisabet Valdoja Þröstur Leó Gunnarsson í tökum.Liisabet Valdoja Önundur Hafsteinn Pálsson, gripill, Hinrik Jónsson, yfirgripill, Hilmar Oddsson, leikstjóri og Óttar Guðnason, kvikmyndatökumaðurLiisabet Valdoja
Bíó og sjónvarp Menning Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16 Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31 Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01
Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16
Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31
Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30
Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00