Kúmen – svo miklu miklu meira en Stjörnutorg Kringlan 24. nóvember 2022 16:00 Baldvina Snælaugsdóttir, markaðsstjóri Kringlunnar ræddi við Arnar Gauta. Það var mikil stemning á Stjörnutorgi í gær þegar veitingasvæðið var formlega kvatt. GústiB var DJ auk þess sem tónlistarmennirnir Birnir, Jón Arnór og Baldur skemmtu. Veitingastaðir buðu upp á tilboð. Gríðarlega góð mæting var á svæðið og vel á annað þúsund gestir komu í gleðina. 400 bíómiðar sem Kringlan dreifði hurfu eins og dögg fyrir sólu. Hjá sumum voru blendnar tilfinningar að kveðja svo rótgróin stað sem á sess í huga margra eftir 23 ár. Klippa: Kúmen svo miklu miklu meira en Stjörnutorg Örugglega munu einhverjir sakna torgsins en svo margt spennandi kemur í staðinn að það verður vonandi fljótt að fyrirgefast. Kúmen opnar á næstu dögum. Ástæðan fyrir nafnabreytingu er að 3ja hæðin verður svo miklu meira og stærra konsept en Stjörnutorg nær yfir. Kúmen er áfangastaður sem býður upp á mathöll, upplifun og afþreyingu. Opið verður til kl. níu öll kvöld vikunnar. Mathöllin verður á svæðinu sem hefur verið þekkt sem bíógangurinn. Stjörnutorg lokar og á næsta ári mun rísa þar mjög spennandi afþreyingarsvæði sem án efa verður vinsælt hjá vinahópum, vinnustöðum ofl. Of snemmt er að gefa upp um hvað ræðir. Í desember opnar síðan glæsilegasti lúxussalur landsins, smíðaður upp úr þaki bíógangsins. Nýtt Ævintýraland, barnagæslusvæði, opnar einnig í desember. Gangur sem liggur frá 3ju hæð yfir í leikhús og bókasafn, hefur einnig fengið á sig nýja mynd. Nú er hann fagurlega bleikmerktur í hólf og gólf og marglitar regnhlífar í loftinu gefa ganginum ævintýralegan blæ og gott í hjartað fyrir alla sem þar labba í gegn. Pink street Kringlunni er fætt! Staðirnir sem verða á Kúmen: Pastagerðin, Yuzu, Takkó, Serrano Galiente, Rikki Chan, Tokyo Sushi, Kore, Alibaba, Ísey Skyr – Djúsí, Local, Sbarro, Kringlukráin og Ísbúð Huppu. Kringlan Veitingastaðir Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Klippa: Kúmen svo miklu miklu meira en Stjörnutorg Örugglega munu einhverjir sakna torgsins en svo margt spennandi kemur í staðinn að það verður vonandi fljótt að fyrirgefast. Kúmen opnar á næstu dögum. Ástæðan fyrir nafnabreytingu er að 3ja hæðin verður svo miklu meira og stærra konsept en Stjörnutorg nær yfir. Kúmen er áfangastaður sem býður upp á mathöll, upplifun og afþreyingu. Opið verður til kl. níu öll kvöld vikunnar. Mathöllin verður á svæðinu sem hefur verið þekkt sem bíógangurinn. Stjörnutorg lokar og á næsta ári mun rísa þar mjög spennandi afþreyingarsvæði sem án efa verður vinsælt hjá vinahópum, vinnustöðum ofl. Of snemmt er að gefa upp um hvað ræðir. Í desember opnar síðan glæsilegasti lúxussalur landsins, smíðaður upp úr þaki bíógangsins. Nýtt Ævintýraland, barnagæslusvæði, opnar einnig í desember. Gangur sem liggur frá 3ju hæð yfir í leikhús og bókasafn, hefur einnig fengið á sig nýja mynd. Nú er hann fagurlega bleikmerktur í hólf og gólf og marglitar regnhlífar í loftinu gefa ganginum ævintýralegan blæ og gott í hjartað fyrir alla sem þar labba í gegn. Pink street Kringlunni er fætt! Staðirnir sem verða á Kúmen: Pastagerðin, Yuzu, Takkó, Serrano Galiente, Rikki Chan, Tokyo Sushi, Kore, Alibaba, Ísey Skyr – Djúsí, Local, Sbarro, Kringlukráin og Ísbúð Huppu.
Pastagerðin, Yuzu, Takkó, Serrano Galiente, Rikki Chan, Tokyo Sushi, Kore, Alibaba, Ísey Skyr – Djúsí, Local, Sbarro, Kringlukráin og Ísbúð Huppu.
Kringlan Veitingastaðir Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira