Öryggisverðir tóku treyju með nafni Masha Amini af stuðningsmanni Írans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2022 11:55 Treyjan sem öryggisverðir á Ahmad Bin Ali leikvanginum gerðu upptæka. getty/Youssef Loulidi Öryggisverðir á leik Wales og Írans á HM 2022 fjarlægðu treyju stuðningsmanns íranska liðsins með nafni Masha Amini. Mótmælaalda sem geysað í Íran eftir að Amini lést í vaðhaldi eftir að hún var handtekin af siðferðislögreglu landsins fyrir brot gegn lögum um slæðunotkun kvenna. Fjölskylda hennar og mótmælendur telja að lögreglan hafi barið hana til bana en yfirvöld segja að hún hafi fengið fyrir hjartað. Fyrir leik Írans og Englands á mánudaginn sungu leikmenn íranska liðsins ekki með þjóðsöngnum til stuðnings mótmælanna heima fyrir. Íranskir áhorfendur hrópuðu einnig meðan þjóðsöngurinn var spilaður og héldu mótmælaspjöldum á lofti. Fyrir leikinn gegn Wales í dag hélt íranskur stuðningsmaður svo á íranskri landsliðstreyju með nafni Masha Amini og númerinu 22 með vísun í aldur hennar þegar hún lést. Stuðningsmaðurinn fékk hins vegar ekki að halda lengi á treyjunni því öryggisverðir tóku hana af henni. Samkvæmt mannréttindasamtökum hafa rúmlega fjögur hundruð manns látist í mótmælunum í Íran og 16.800 handteknir. Leiðtogar Íran hafa kallað mótmælin óeirðir, sem þeir segja skipulögð af erlendum óvinum ríkisins. Íranir unnu Walesverja, 2-0, en bæði mörkin komu í uppbótartíma. Íran er með þrjú stig í B-riðli og mætir Bandaríkjunum í lokaumferð riðlakeppninnar. HM 2022 í Katar Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Mótmælaalda sem geysað í Íran eftir að Amini lést í vaðhaldi eftir að hún var handtekin af siðferðislögreglu landsins fyrir brot gegn lögum um slæðunotkun kvenna. Fjölskylda hennar og mótmælendur telja að lögreglan hafi barið hana til bana en yfirvöld segja að hún hafi fengið fyrir hjartað. Fyrir leik Írans og Englands á mánudaginn sungu leikmenn íranska liðsins ekki með þjóðsöngnum til stuðnings mótmælanna heima fyrir. Íranskir áhorfendur hrópuðu einnig meðan þjóðsöngurinn var spilaður og héldu mótmælaspjöldum á lofti. Fyrir leikinn gegn Wales í dag hélt íranskur stuðningsmaður svo á íranskri landsliðstreyju með nafni Masha Amini og númerinu 22 með vísun í aldur hennar þegar hún lést. Stuðningsmaðurinn fékk hins vegar ekki að halda lengi á treyjunni því öryggisverðir tóku hana af henni. Samkvæmt mannréttindasamtökum hafa rúmlega fjögur hundruð manns látist í mótmælunum í Íran og 16.800 handteknir. Leiðtogar Íran hafa kallað mótmælin óeirðir, sem þeir segja skipulögð af erlendum óvinum ríkisins. Íranir unnu Walesverja, 2-0, en bæði mörkin komu í uppbótartíma. Íran er með þrjú stig í B-riðli og mætir Bandaríkjunum í lokaumferð riðlakeppninnar.
HM 2022 í Katar Íran Mótmælaalda í Íran Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira