Eingöngu kennt á ensku í Hallormsstaðaskóla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2022 20:05 Bryndís Fiona Ford er skólameistari Hallormsstaðaskóla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fimmtán nemendur eru nú í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað þar sem fjölbreytt kennsla fer fram. Allt nám í skólanum er kennt á ensku. Í rúm 90 ár hefur verið starfrækt fræðslu- og menningarsetur á Hallormsstað. Í skólanum í dag er m.a. lögð áhersla á samtal við fortíðina, þekkingu handarinnar, skapandi sjálfbærni og samvinnu ólíkra aðila þvert á fræði og fög. Nemendur læra til dæmis að vefa í skólanum, töluvert er unnið með íslenska ullina og þá er alltaf nóg að gera í eldhúsinu, t.d. var tekið slátur í haust. „Við erum að kenna þar sem var kennt hérna 1930. Við erum að dusta rykið af gömlu kennslubókunum og við erum að fara ofan í efnafræðina, við erum að kynna okkur hráefnin, auðlindina og við erum að einblína á sjálfbærni leiðina og nýtingarmöguleika á því, sem við höfum. Við Íslendingar þurfum sannarlega að taka okkur mikið á þegar við förum út í búð og kaupum norska klaka eða eins og núna þegar jólahátíðin er að koma, að könglarnir í jólaskreytingarnar eru flestir innfluttir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hallormsstaðaskóla. Í dag eru 15 nemendur í skólanum, íslenskir og erlendir. Auk þess eru fjöldi nemenda í svokölluðu hlutanámi. En það vekur athygli að námið fer fram á ensku, ekki íslensku. Hvað veldur? „Það er vegna þess að erum að fá meiri athygli erlendis frá fyrir það nám, sem við erum að kenna og hingað sækja erlendir nemendur og þar að leiðandi erum við að kenna á ensku,” segir Bryndís Fiona. Serena Pedrana er frá Ítalíu en býr á Akureyri. Hún er mjög ánægð með að vera nemandi á Hallormsstað. „Já, það er gaman gera eitthvað annað, breyta til, koma hingað og vera í skólanum, þetta er skemmtilegt,” segir Serena. Serena Pedrana, sem er frá Ítalíu en býr á Akureyri er mjög ánægð með að vera nemandi á Hallormsstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Í rúm 90 ár hefur verið starfrækt fræðslu- og menningarsetur á Hallormsstað. Í skólanum í dag er m.a. lögð áhersla á samtal við fortíðina, þekkingu handarinnar, skapandi sjálfbærni og samvinnu ólíkra aðila þvert á fræði og fög. Nemendur læra til dæmis að vefa í skólanum, töluvert er unnið með íslenska ullina og þá er alltaf nóg að gera í eldhúsinu, t.d. var tekið slátur í haust. „Við erum að kenna þar sem var kennt hérna 1930. Við erum að dusta rykið af gömlu kennslubókunum og við erum að fara ofan í efnafræðina, við erum að kynna okkur hráefnin, auðlindina og við erum að einblína á sjálfbærni leiðina og nýtingarmöguleika á því, sem við höfum. Við Íslendingar þurfum sannarlega að taka okkur mikið á þegar við förum út í búð og kaupum norska klaka eða eins og núna þegar jólahátíðin er að koma, að könglarnir í jólaskreytingarnar eru flestir innfluttir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hallormsstaðaskóla. Í dag eru 15 nemendur í skólanum, íslenskir og erlendir. Auk þess eru fjöldi nemenda í svokölluðu hlutanámi. En það vekur athygli að námið fer fram á ensku, ekki íslensku. Hvað veldur? „Það er vegna þess að erum að fá meiri athygli erlendis frá fyrir það nám, sem við erum að kenna og hingað sækja erlendir nemendur og þar að leiðandi erum við að kenna á ensku,” segir Bryndís Fiona. Serena Pedrana er frá Ítalíu en býr á Akureyri. Hún er mjög ánægð með að vera nemandi á Hallormsstað. „Já, það er gaman gera eitthvað annað, breyta til, koma hingað og vera í skólanum, þetta er skemmtilegt,” segir Serena. Serena Pedrana, sem er frá Ítalíu en býr á Akureyri er mjög ánægð með að vera nemandi á Hallormsstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans
Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira