Opnuðu hverfisbar sem minnir á stofuna hennar ömmu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. nóvember 2022 16:31 Eigendur baranna Jungle og Bingo eru Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktson og Sindri Árnason. Aðsent Jakob Eggertsson, Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktson og Sindri Árnason opnuðu í síðuasta mánuði nýjan bar í miðbænum. Bingo Drinkery opnaði þann 9 nóvember, nákvæmlega þremur árum og einum degi eftir að fyrsti staður þeirra, Jungle Cocktail Bar, opnaði á sínum tíma. „Bingo Drinkery er casual hverfisbar með íslenskt handverksöl og kokteila í fáranlega kósy stofu sem minnir helst á stofuna hennar ömmu,“ segir Jakob í samtali við Vísi. „Staðurinn er skreyttur nánast einungis með gömlum munum sem við fundum annaðhvort í góða hirðinum eða falið í kjallaranum hjá ömmum okkar og öfum. Það gerir það að verkum að staðurinn verðum mjög hlýlegur og virkilega þæginlegur til að sitja á og sötra á ísköldum drykk,” segir hann um stemninguna. Markmiðið var að skapa þægilega stemningu. Á staðnum er jafn mikil áhersla lögð á bjóra og kokteila. Hugmyndin var að opna stað þar sem þessir tveir heimar fá að koma saman. „Markmiðið er síðan alltaf að hafa einhverja bjórkokteila í boði eins og til dæmis drykkurinn Espresso Brewtini þar sem við notum íslenskan stout bjór til að krydda aðeins upp á hinn sígilda Espresso Martini. Staðurinn verður opinn alla daga vikunnar frá og með desember en þangað til verður lokað á mánudögum og þriðjudögum.“ Staðurinn er staðsettur á Skólavörðustíg 8 og gengið inn að aftan hjá bílastæðunum. „Á Bingo verðum við alltaf með allavega átta kokteila á seðli og fjóra bjóra á krana sem breytast reglulega. Ásamt því erum við með heilan helling af skemmtilegum íslenskum bjórum í dósum og allskonar tilraunastarfsemi í kokteilunum fyrir þá sem vilja smakka eitthvað nýtt og framandi.” Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
„Bingo Drinkery er casual hverfisbar með íslenskt handverksöl og kokteila í fáranlega kósy stofu sem minnir helst á stofuna hennar ömmu,“ segir Jakob í samtali við Vísi. „Staðurinn er skreyttur nánast einungis með gömlum munum sem við fundum annaðhvort í góða hirðinum eða falið í kjallaranum hjá ömmum okkar og öfum. Það gerir það að verkum að staðurinn verðum mjög hlýlegur og virkilega þæginlegur til að sitja á og sötra á ísköldum drykk,” segir hann um stemninguna. Markmiðið var að skapa þægilega stemningu. Á staðnum er jafn mikil áhersla lögð á bjóra og kokteila. Hugmyndin var að opna stað þar sem þessir tveir heimar fá að koma saman. „Markmiðið er síðan alltaf að hafa einhverja bjórkokteila í boði eins og til dæmis drykkurinn Espresso Brewtini þar sem við notum íslenskan stout bjór til að krydda aðeins upp á hinn sígilda Espresso Martini. Staðurinn verður opinn alla daga vikunnar frá og með desember en þangað til verður lokað á mánudögum og þriðjudögum.“ Staðurinn er staðsettur á Skólavörðustíg 8 og gengið inn að aftan hjá bílastæðunum. „Á Bingo verðum við alltaf með allavega átta kokteila á seðli og fjóra bjóra á krana sem breytast reglulega. Ásamt því erum við með heilan helling af skemmtilegum íslenskum bjórum í dósum og allskonar tilraunastarfsemi í kokteilunum fyrir þá sem vilja smakka eitthvað nýtt og framandi.”
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira