Pelé á sjúkrahús en dóttirin biður fólk að örvænta ekki Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2022 16:03 Pelé var fluttur á sjúkrahús í dag en dóttir hans segir ekki um neyðarástand að ræða. Getty Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pelé, sem glímir við krabbamein, var fluttur á sjúkrahús í dag en dóttir hans segir fréttaflutning ýktan og að ekki sé um neyðarástand að ræða. ESPN í Brasilíu sagði að Pelé hefði verið fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í Sao Paulo, með miklar bólgur og að þar gengist hann undir rannsóknir til að greina betur stöðuna. „Mikil læti í fjölmiðlum í dag varðandi heilsu pabba míns. Hann er á sjúkrahúsi þar sem verið er að kanna lyfjagjöf. Það er engin neyð eða óvænt staða komin upp. Ég kem um áramótin og lofa að birta einhverjar myndir,“ skrifaði Kely Nascimento, dóttir Pelé, á Instagram. Pelé er 82 ára gamall. Hann hefur reglulega verið á sjúkrahúsi síðustu misseri eftir að æxli var fjarlegt úr ristli hans í september í fyrra. ESPN í Brasilíu sagði að Pelé væri að glíma við hjartavandamál og að starfsfólk hans hefði áhyggjur af því að krabbameinslyfjameðferð væri ekki að skila árangri. Hvorki umboðsmaður hans né fulltrúar Albert Einstein sjúkrahússins hafa tjáð sig að svo stöddu. Fótbolti Borgarstjórn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
ESPN í Brasilíu sagði að Pelé hefði verið fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í Sao Paulo, með miklar bólgur og að þar gengist hann undir rannsóknir til að greina betur stöðuna. „Mikil læti í fjölmiðlum í dag varðandi heilsu pabba míns. Hann er á sjúkrahúsi þar sem verið er að kanna lyfjagjöf. Það er engin neyð eða óvænt staða komin upp. Ég kem um áramótin og lofa að birta einhverjar myndir,“ skrifaði Kely Nascimento, dóttir Pelé, á Instagram. Pelé er 82 ára gamall. Hann hefur reglulega verið á sjúkrahúsi síðustu misseri eftir að æxli var fjarlegt úr ristli hans í september í fyrra. ESPN í Brasilíu sagði að Pelé væri að glíma við hjartavandamál og að starfsfólk hans hefði áhyggjur af því að krabbameinslyfjameðferð væri ekki að skila árangri. Hvorki umboðsmaður hans né fulltrúar Albert Einstein sjúkrahússins hafa tjáð sig að svo stöddu.
Fótbolti Borgarstjórn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira