„Án Bandaríkjanna værum við í vanda“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2022 08:06 Sanna Marin ásamt Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu. AP/Mark Baker Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur kallað eftir því að Evrópuríkin efli varnargetu sína í kjölfar átakanna í Úkraínu. Hún segir styrk Evrópu ónógan án Bandaríkjanna. „Við þurfum að sjá til þess að við verðum sterkari,“ sagði Marin í Sydney í morgun. „Og ég skal bara vera mjög hreinskilin; Evrópa er ekki nógu sterk. Án Bandaríkjanna værum við í vanda.“ Marin sagði að bandamenn þyrftu að sjá Úkraínumönnum fyrir öllu því sem þeir þyrftu til að vinna stríðið og að Bandaríkjamenn hefðu átt lykilþátt í því að sjá Úkraínu fyrir nauðsynlegum vopnum, fjármunum og aðstoð til að stöðva sókn Rússa. „Við þurfum að tryggja að við séum líka að byggja upp þessa getu hvað varðar varnir Evrópu, varnariðnaðinn í Evrópu, og sjá til þess að við gætum bjargað okkur í fjölbreytilegum aðstæðum,“ sagði forsætisráðherrann. Hún sagði forgangsröðun Finna hafa breyst á því augnabliki þegar Rússar réðust yfir landamærin til Úkraínu. Fram að því hefðu Finnar einblínt á að stuðla að tvíhliða samskiptum við Rússa og eiga góða samvinnu við Atlantshafsbandalagið. Nú hafa Finnar hins vegar sótt um aðild. Finnland Ástralía Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
„Við þurfum að sjá til þess að við verðum sterkari,“ sagði Marin í Sydney í morgun. „Og ég skal bara vera mjög hreinskilin; Evrópa er ekki nógu sterk. Án Bandaríkjanna værum við í vanda.“ Marin sagði að bandamenn þyrftu að sjá Úkraínumönnum fyrir öllu því sem þeir þyrftu til að vinna stríðið og að Bandaríkjamenn hefðu átt lykilþátt í því að sjá Úkraínu fyrir nauðsynlegum vopnum, fjármunum og aðstoð til að stöðva sókn Rússa. „Við þurfum að tryggja að við séum líka að byggja upp þessa getu hvað varðar varnir Evrópu, varnariðnaðinn í Evrópu, og sjá til þess að við gætum bjargað okkur í fjölbreytilegum aðstæðum,“ sagði forsætisráðherrann. Hún sagði forgangsröðun Finna hafa breyst á því augnabliki þegar Rússar réðust yfir landamærin til Úkraínu. Fram að því hefðu Finnar einblínt á að stuðla að tvíhliða samskiptum við Rússa og eiga góða samvinnu við Atlantshafsbandalagið. Nú hafa Finnar hins vegar sótt um aðild.
Finnland Ástralía Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira