Gabriel Jesus ekki meira með í Katar Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 13:56 Gabriel Jesus verður ekki meira með í Katar Vísir/Getty Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus verður ekki meira með á heimsmeistaramótinu í Katar vegna meiðsla. Jesus meiddist á hné gegn Kamerún í gær og leikur vafi á því hvort hann verði klár í slaginn þegar enska úrvalsdeildin hefst á ný í lok mánaðarins. Leikurinn í gær var sá fyrsti þar sem Jesus var í byrjunarliði Brasilíu á þessu heimsmeistaramóti. Brasilía tapaði leiknum 1-0 en voru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leikinn. Gabriel Jesus will miss the rest of the World Cup, sources close to player and Brazil confirm. He has pain in his knee and won t be able to be back during the competition. #Qatar2022Gabriel s expected to return in January with Arsenal. pic.twitter.com/TSZxO9X4dY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022 Jesus kom af velli á 64.mínútu og nú hefur komið í ljós að meiðslin eru það alvarleg að hann mun ekki getað spilað meira á mótinu. Jesus er annar leikmaður Arsenal sem lýkur keppni í Katar fyrr en búist var við því Ben White yfirgaf enska landsliðshópinn á dögunum af persónulegum ástæðum. Meiðsli Jesus eru ekki einu slæmu fréttirnar úr herbúðum Brasilíu því bakvörðurinn Alex Telles mun heldur ekki spila meira á mótinu, einnig vegna meiðsla á hné. Þá er stórstjarnan Neymar meiddur á ökkla og óvíst hvort hann geti spilað þegar Brasilía mætir Suður Kóreu á mánudagskvöldið. Not just Gabriel Jesus. Alex Telles, also expected to miss the rest of the World Cup as @geglobo reports, due to injury against Camerun. #Qatar2022Two major blows for Tite and Brazil. pic.twitter.com/wi0aGLFmk5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira
Leikurinn í gær var sá fyrsti þar sem Jesus var í byrjunarliði Brasilíu á þessu heimsmeistaramóti. Brasilía tapaði leiknum 1-0 en voru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leikinn. Gabriel Jesus will miss the rest of the World Cup, sources close to player and Brazil confirm. He has pain in his knee and won t be able to be back during the competition. #Qatar2022Gabriel s expected to return in January with Arsenal. pic.twitter.com/TSZxO9X4dY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022 Jesus kom af velli á 64.mínútu og nú hefur komið í ljós að meiðslin eru það alvarleg að hann mun ekki getað spilað meira á mótinu. Jesus er annar leikmaður Arsenal sem lýkur keppni í Katar fyrr en búist var við því Ben White yfirgaf enska landsliðshópinn á dögunum af persónulegum ástæðum. Meiðsli Jesus eru ekki einu slæmu fréttirnar úr herbúðum Brasilíu því bakvörðurinn Alex Telles mun heldur ekki spila meira á mótinu, einnig vegna meiðsla á hné. Þá er stórstjarnan Neymar meiddur á ökkla og óvíst hvort hann geti spilað þegar Brasilía mætir Suður Kóreu á mánudagskvöldið. Not just Gabriel Jesus. Alex Telles, also expected to miss the rest of the World Cup as @geglobo reports, due to injury against Camerun. #Qatar2022Two major blows for Tite and Brazil. pic.twitter.com/wi0aGLFmk5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Sjá meira