Pele settur í lífslokameðferð Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 15:01 Pele hefur nú verið settur í lífslokameðferð þar sem líkaminn var hættur að svara krabbameinsmeðferð. Vísir/Getty Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur verið settur í lífslokameðferð af læknum á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo. Þessi ákvörðun var tekin þar sem líkami hans er hættur að svara geislameðferð vegna krabbameins í þörmum. Pele var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag vegna hjartavandamála og bólgu víðsvegar um líkamann. Á fimmtudag bárust síðan fréttir af því hann væri í stöðugu ástandi og dóttir hans dró úr alvarleika veikinda hans. Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum hefur Pele, sem er 82 ára gamall, nú verið settur í lífslokameðferð þar sem markmiðið er að draga úr sársauka knattspyrnuamannsins fyrrverandi. Fjölmargir hafa skrifað Pele kveðjur á samfélagsmiðlum, meðal annars hans gamla félag Santos, fyrrum landsliðsmaðurinn Rivaldo sem og franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappe. Pray for the King @Pele— Kylian Mbappé (@KMbappe) December 3, 2022 Pele er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann vann þrjá heimsmeistaratitla með Brasilíu og er eini karlkyns knattspyrnumaðurinn sem unnið hefur þrjá titl. Pele skoraði 643 mörk í 659 opinberum leikjum fyrir Santos. Þá skoraði hann 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendir Pele einnig kveðju á Twitter síðu sinni og þá hefur Torch hótelið við Khalifa völlinn í Katar sett skilaboð til Pele á turn hótelsins. Get well soon, @Pele pic.twitter.com/QPZGpxwupL— FIFA.com (@FIFAcom) December 2, 2022 The Torch hotel outside Khalifa Stadium had a message on its side Saturday sending well wishes to Pelé, the three-time World Cup winner from Brazil who has been battling cancer. A Brazilian newspaper reported that Pelé had been moved to palliative care. https://t.co/R29lydDhod pic.twitter.com/7IEHvMI5FD— The New York Times (@nytimes) December 3, 2022 Brasilía HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Pele var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag vegna hjartavandamála og bólgu víðsvegar um líkamann. Á fimmtudag bárust síðan fréttir af því hann væri í stöðugu ástandi og dóttir hans dró úr alvarleika veikinda hans. Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum hefur Pele, sem er 82 ára gamall, nú verið settur í lífslokameðferð þar sem markmiðið er að draga úr sársauka knattspyrnuamannsins fyrrverandi. Fjölmargir hafa skrifað Pele kveðjur á samfélagsmiðlum, meðal annars hans gamla félag Santos, fyrrum landsliðsmaðurinn Rivaldo sem og franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappe. Pray for the King @Pele— Kylian Mbappé (@KMbappe) December 3, 2022 Pele er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann vann þrjá heimsmeistaratitla með Brasilíu og er eini karlkyns knattspyrnumaðurinn sem unnið hefur þrjá titl. Pele skoraði 643 mörk í 659 opinberum leikjum fyrir Santos. Þá skoraði hann 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendir Pele einnig kveðju á Twitter síðu sinni og þá hefur Torch hótelið við Khalifa völlinn í Katar sett skilaboð til Pele á turn hótelsins. Get well soon, @Pele pic.twitter.com/QPZGpxwupL— FIFA.com (@FIFAcom) December 2, 2022 The Torch hotel outside Khalifa Stadium had a message on its side Saturday sending well wishes to Pelé, the three-time World Cup winner from Brazil who has been battling cancer. A Brazilian newspaper reported that Pelé had been moved to palliative care. https://t.co/R29lydDhod pic.twitter.com/7IEHvMI5FD— The New York Times (@nytimes) December 3, 2022
Brasilía HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira