Telja að vellirnir á HM séu málaðir til að líta betur út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2022 16:01 Harry Kane fagnar marki sínu gegn Senegal í 16-liða úrslitum HM. Hvítur búningur hans er undarlega grænn. Visionhaus/Getty Images Þó nokkrir keppendur á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar hafa kvartað yfir því að vellirnir séu málaðir til að líta betur út. Leiðir það til þess að búningar leikmanna verða grænlitaðir þó augljóst sé að ekki sé um grasgrænku að ræða. Frá þessu greinir enska götublaðið Daily Mail og birtir myndir af leikmönnum Englands í hvítum búningum sem hafa þó orðið fyrir barðinu á því sem blaðið telur næsta öruggt að sé einfaldlega græn málning. World Cup players complain of strange green stains amid reports that pitches in Qatar have been PAINTED https://t.co/LISrtN0IkZ— MailOnline Sport (@MailSport) December 5, 2022 Hugmyndin er ekki ný af nálinni en þekkt er í golfi að vallarstarfsmenn máli flatir stærstu golfvallanna til að þær líti sem best út í sjónvarpi. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, þvertekur fyrir að sú aðferð hafi verið notuð á völlunum í Katar. Sambandið viðurkennir þó að svæðin þar sem lið hita upp fyrir leiki hafi verið snyrt til og máluð. Þó FIFA neiti því að vellirnir í heild sinni séu málaðir telja sumir leikmanna að það hljóti einfaldlega að vera raunin. Fátt annað geti útskýrt græna litinn á búningum þeirra. Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sjá meira
Frá þessu greinir enska götublaðið Daily Mail og birtir myndir af leikmönnum Englands í hvítum búningum sem hafa þó orðið fyrir barðinu á því sem blaðið telur næsta öruggt að sé einfaldlega græn málning. World Cup players complain of strange green stains amid reports that pitches in Qatar have been PAINTED https://t.co/LISrtN0IkZ— MailOnline Sport (@MailSport) December 5, 2022 Hugmyndin er ekki ný af nálinni en þekkt er í golfi að vallarstarfsmenn máli flatir stærstu golfvallanna til að þær líti sem best út í sjónvarpi. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, þvertekur fyrir að sú aðferð hafi verið notuð á völlunum í Katar. Sambandið viðurkennir þó að svæðin þar sem lið hita upp fyrir leiki hafi verið snyrt til og máluð. Þó FIFA neiti því að vellirnir í heild sinni séu málaðir telja sumir leikmanna að það hljóti einfaldlega að vera raunin. Fátt annað geti útskýrt græna litinn á búningum þeirra.
Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sjá meira