„Að fólki skuli detta þetta til hugar er að mínu viti skammarlegt“ Snorri Másson skrifar 8. desember 2022 09:00 Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar fer hörðum orðum um ákvörðun Reykjavíkurborgar að draga saman seglin í leikskólamálum, meðal annars með því að fækka starfsfólki og skera niður í skólamáltíðum. Viðtal við Sólveigu má sjá hér í innslaginu að ofan og hefst á níundu mínútu. „Þetta er óásættanleg ákvörðun. Þarna er verið að vega að mikilvægustu innviðum okkar, sem hafa þolað niðurskurð, verið vanræktir og skildir eftir. Að fólki skuli detta þetta til hugar er að mínu viti skammarlegt og það sem ég vona núna er að þrýstingur borgarbúa geti orðið til þess að fólkið sem fer með völdin í Ráðhúsinu átti sig á því að þau hafa orðið sér til skammar og að þau einfaldlega dragi þetta til baka,“ segir Sólveig í Íslandi í dag. Sólveig sjálf hafa upplifað muninn eftir niðurskurð á leikskólum eftir efnahagshrun, enda starfaði hún þá á leikskóla, sem aldrei hafi verið dreginn til baka. „Þannig að ég bara hvet foreldra virkilega til að setja sig inn í hvað er að fara að gerast, vegna þess að þetta mun hafa virkilega mikil áhrif og það inn í ástand sem þegar ríkir, rosalegt álag, mikil mannekla og mikil og hröð umskipti starfsfólk. Þannig að þú spyrð hvar endar þetta? Bara illa. Þetta mun bara enda illa,“ segir Sólveig Anna. Fólk eigi helst að vera heima með börnin til tveggja ára aldurs Margrét Pála Ólafsdóttir stofnandi Hjallastefnunnar sagði í viðtali við Morgunblaðið á dögunum að þenslan í leikskólakerfinu væri orðin of mikil og eitthvað yrði undan að láta. Hún lýsti efasemdum um ágæti þess að foreldrar væru að láta börn sín tólf mánaða á leikskóla til að fara sjálfir út á vinnumarkað um leið og hægt er. Sólveig Anna tekur í svipaðan streng:„Ég veit að það er kannski algert tabú fyrir mig að segja þetta en mín afstaða er sú að auðvitað á fólk að geta verið heima með börnunum sínum þar til börnin eru orðin svona tveggja ára gömul. Þetta er pinkulítil börn. Við erum bara með þau svona lítil einu sinni. Auðvitað ættum við að búa í samfélagi sem væri svo annt um okkur og um börnin, að það væri bara sjálfsagt og eðlilegt að foreldrar fengju að eyða þessum fyrstu árum með þeim. En því miður er það ekki svo og það er bara útópísk hugsun á þessum tímapunkti að reyna einhvern veginn að komast þangað. Hvað getum við þá gert í staðinn? Við getum tryggt að húsnæðið sé nógu gott, að starfsfólkið sé nógu margt, að vel sé gert við starfsfólkið svo að það haldist í vinnunni en sé ekki úttaugað og þreytt. Þannig getum við þá komið til móts við þessi litlu börn sem eru auðvitað okkar að axla ábyrgð á.“ Stéttarfélög Leikskólar Tengdar fréttir Fjölmargar niðurskurðartillögur munu hafa bein áhrif á velferð barna Umboðsmaður barna hvetur borgarstjórn til þess að virða ákvæði Barnasáttmálans og taka til endurskoðunar allar þær niðurskurðartillögur sem snúa að börnum, að höfðu samráði við þá hópa barna sem tillögurnar varða með beinum hætti, til þess að takmarka neikvæð áhrif sparnaðar á börn og um leið tryggja rétt þeirra til viðunandi þjónustu og góðra uppeldisaðstæðna. 7. desember 2022 18:40 Hringavitleysan í leikskólum borgarinnar Leikskólapláss fyrir tólf mánaða gömul börn í Reykjavík. Falleg hugmynd sem gekk ekki upp á árinu sem er að líða. 6. desember 2022 07:00 „Lítið gert til að skera niður í fínum móttökum í Höfða og ráðhúsinu“ Með hagræðingaaðgerðum Reykjavíkurborgar vegna 11,1 milljarða króna er kroppað í hér og þar, en þær eru máttlausar og huglausar að sögn oddvita Sjálfstæðisflokksins. Í stað þess að skerða leikskólaþjónustu hefði að hennar mati heldur átt að minnka yfirbygginguna. 2. desember 2022 19:01 Faglærðir starfsmenn Grandaborgar segja upp störfum Verulegur uggur og urgur er meðal foreldra barna í Grandaborg en Helena Jónsdóttir leiksskólastjóri hefur sagt upp störfum. Hún tók við sem leikskólastjóri Grandaborgar árið 2014. 2. desember 2022 12:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
„Þetta er óásættanleg ákvörðun. Þarna er verið að vega að mikilvægustu innviðum okkar, sem hafa þolað niðurskurð, verið vanræktir og skildir eftir. Að fólki skuli detta þetta til hugar er að mínu viti skammarlegt og það sem ég vona núna er að þrýstingur borgarbúa geti orðið til þess að fólkið sem fer með völdin í Ráðhúsinu átti sig á því að þau hafa orðið sér til skammar og að þau einfaldlega dragi þetta til baka,“ segir Sólveig í Íslandi í dag. Sólveig sjálf hafa upplifað muninn eftir niðurskurð á leikskólum eftir efnahagshrun, enda starfaði hún þá á leikskóla, sem aldrei hafi verið dreginn til baka. „Þannig að ég bara hvet foreldra virkilega til að setja sig inn í hvað er að fara að gerast, vegna þess að þetta mun hafa virkilega mikil áhrif og það inn í ástand sem þegar ríkir, rosalegt álag, mikil mannekla og mikil og hröð umskipti starfsfólk. Þannig að þú spyrð hvar endar þetta? Bara illa. Þetta mun bara enda illa,“ segir Sólveig Anna. Fólk eigi helst að vera heima með börnin til tveggja ára aldurs Margrét Pála Ólafsdóttir stofnandi Hjallastefnunnar sagði í viðtali við Morgunblaðið á dögunum að þenslan í leikskólakerfinu væri orðin of mikil og eitthvað yrði undan að láta. Hún lýsti efasemdum um ágæti þess að foreldrar væru að láta börn sín tólf mánaða á leikskóla til að fara sjálfir út á vinnumarkað um leið og hægt er. Sólveig Anna tekur í svipaðan streng:„Ég veit að það er kannski algert tabú fyrir mig að segja þetta en mín afstaða er sú að auðvitað á fólk að geta verið heima með börnunum sínum þar til börnin eru orðin svona tveggja ára gömul. Þetta er pinkulítil börn. Við erum bara með þau svona lítil einu sinni. Auðvitað ættum við að búa í samfélagi sem væri svo annt um okkur og um börnin, að það væri bara sjálfsagt og eðlilegt að foreldrar fengju að eyða þessum fyrstu árum með þeim. En því miður er það ekki svo og það er bara útópísk hugsun á þessum tímapunkti að reyna einhvern veginn að komast þangað. Hvað getum við þá gert í staðinn? Við getum tryggt að húsnæðið sé nógu gott, að starfsfólkið sé nógu margt, að vel sé gert við starfsfólkið svo að það haldist í vinnunni en sé ekki úttaugað og þreytt. Þannig getum við þá komið til móts við þessi litlu börn sem eru auðvitað okkar að axla ábyrgð á.“
Stéttarfélög Leikskólar Tengdar fréttir Fjölmargar niðurskurðartillögur munu hafa bein áhrif á velferð barna Umboðsmaður barna hvetur borgarstjórn til þess að virða ákvæði Barnasáttmálans og taka til endurskoðunar allar þær niðurskurðartillögur sem snúa að börnum, að höfðu samráði við þá hópa barna sem tillögurnar varða með beinum hætti, til þess að takmarka neikvæð áhrif sparnaðar á börn og um leið tryggja rétt þeirra til viðunandi þjónustu og góðra uppeldisaðstæðna. 7. desember 2022 18:40 Hringavitleysan í leikskólum borgarinnar Leikskólapláss fyrir tólf mánaða gömul börn í Reykjavík. Falleg hugmynd sem gekk ekki upp á árinu sem er að líða. 6. desember 2022 07:00 „Lítið gert til að skera niður í fínum móttökum í Höfða og ráðhúsinu“ Með hagræðingaaðgerðum Reykjavíkurborgar vegna 11,1 milljarða króna er kroppað í hér og þar, en þær eru máttlausar og huglausar að sögn oddvita Sjálfstæðisflokksins. Í stað þess að skerða leikskólaþjónustu hefði að hennar mati heldur átt að minnka yfirbygginguna. 2. desember 2022 19:01 Faglærðir starfsmenn Grandaborgar segja upp störfum Verulegur uggur og urgur er meðal foreldra barna í Grandaborg en Helena Jónsdóttir leiksskólastjóri hefur sagt upp störfum. Hún tók við sem leikskólastjóri Grandaborgar árið 2014. 2. desember 2022 12:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Sjá meira
Fjölmargar niðurskurðartillögur munu hafa bein áhrif á velferð barna Umboðsmaður barna hvetur borgarstjórn til þess að virða ákvæði Barnasáttmálans og taka til endurskoðunar allar þær niðurskurðartillögur sem snúa að börnum, að höfðu samráði við þá hópa barna sem tillögurnar varða með beinum hætti, til þess að takmarka neikvæð áhrif sparnaðar á börn og um leið tryggja rétt þeirra til viðunandi þjónustu og góðra uppeldisaðstæðna. 7. desember 2022 18:40
Hringavitleysan í leikskólum borgarinnar Leikskólapláss fyrir tólf mánaða gömul börn í Reykjavík. Falleg hugmynd sem gekk ekki upp á árinu sem er að líða. 6. desember 2022 07:00
„Lítið gert til að skera niður í fínum móttökum í Höfða og ráðhúsinu“ Með hagræðingaaðgerðum Reykjavíkurborgar vegna 11,1 milljarða króna er kroppað í hér og þar, en þær eru máttlausar og huglausar að sögn oddvita Sjálfstæðisflokksins. Í stað þess að skerða leikskólaþjónustu hefði að hennar mati heldur átt að minnka yfirbygginguna. 2. desember 2022 19:01
Faglærðir starfsmenn Grandaborgar segja upp störfum Verulegur uggur og urgur er meðal foreldra barna í Grandaborg en Helena Jónsdóttir leiksskólastjóri hefur sagt upp störfum. Hún tók við sem leikskólastjóri Grandaborgar árið 2014. 2. desember 2022 12:00