Bandaríkjamenn fordæma „óábyrgt“ hjal um kjarnorkuvopn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2022 07:08 Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar myndu ekki „fara um heiminn og munda kjarnorkuvopn eins og rakhníf“. AP/Sergei Karpukhin Bandaríkjamenn hafa fordæmt Rússa fyrir óábyrgt tal um mögulega notkun kjarnorkuvopna eftir að Vladimir Pútín Rússlandsforseti gaf það í skyn í gær að áhættan á notkun vopnanna væri að aukast en að Rússar yrðu ekki fyrstir til að grípa til þeirra. Ned Price, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, var spurður um málið á blaðamannafundi og vildi ekki tjá sig beint um ummæli Pútín en sagði Bandaríkjastjórn þykja allt kæruleysislegt hjal um kjarnorkuvopn óábyrgt. Price sagði að ríki heims, þeirra á meðal Kína, Indland, Bandaríkin og jafnvel Rússland, hefðu verið alveg skýr um það frá lokum kalda stríðsins að kjarnorkustyrjöld mætti aldrei brjótast út þar sem þar yrðu engir sigurvegarar. Pútín sagði í gær að hættan á kjarnorkustríði hefði magnast en að Rússar hefðu ekki misst vitið og myndu ekki verða fyrstir til að grípa til kjarnorkuvopna. Kaldhæðnislega, í ljósi hótana síðustu misserin, sagði hann Rússa ekki myndu nota kjarnorkuvopnabirgðir sínar til að hóta einum eða neinum. Þá sagði Rússlandsforseti stríðsreksturinn í Úkraínu mögulega munu verða „langt ferli“. Bandaríkjamenn og fleiri hafa haft uppi áhyggjur af því að Rússar muni mögulega grípa til kjarnorkuvopna ef þeir sjá það í hendi sér að tapa á vígvellinum. Hins vegar hafa menn einnig bent á að það skilaði þeim í raun engu, nema fordæmingu og útskúfun. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Vilja lækka gjöld á bensín en hækka á dísil Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Ned Price, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, var spurður um málið á blaðamannafundi og vildi ekki tjá sig beint um ummæli Pútín en sagði Bandaríkjastjórn þykja allt kæruleysislegt hjal um kjarnorkuvopn óábyrgt. Price sagði að ríki heims, þeirra á meðal Kína, Indland, Bandaríkin og jafnvel Rússland, hefðu verið alveg skýr um það frá lokum kalda stríðsins að kjarnorkustyrjöld mætti aldrei brjótast út þar sem þar yrðu engir sigurvegarar. Pútín sagði í gær að hættan á kjarnorkustríði hefði magnast en að Rússar hefðu ekki misst vitið og myndu ekki verða fyrstir til að grípa til kjarnorkuvopna. Kaldhæðnislega, í ljósi hótana síðustu misserin, sagði hann Rússa ekki myndu nota kjarnorkuvopnabirgðir sínar til að hóta einum eða neinum. Þá sagði Rússlandsforseti stríðsreksturinn í Úkraínu mögulega munu verða „langt ferli“. Bandaríkjamenn og fleiri hafa haft uppi áhyggjur af því að Rússar muni mögulega grípa til kjarnorkuvopna ef þeir sjá það í hendi sér að tapa á vígvellinum. Hins vegar hafa menn einnig bent á að það skilaði þeim í raun engu, nema fordæmingu og útskúfun.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Vilja lækka gjöld á bensín en hækka á dísil Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira