Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. desember 2022 11:24 Á ballinu verður boðið upp á jólamat, börn fá gjöf og nammipoka, jólasveinar dansa um gólf og syngja íslensk og úkraínsk jólalög, tónlistaratriði og skemmtun. Samtökin Flotta Fólk sem hafa rekið viðamikla starfsemi í þágu Úkraínskra flóttamanna, halda jólaball fyrir Úkraínsk börn í næstkomandi laugardag. Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli klukkan17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun á milli klukkan 11-12:00. Jólaballið verður haldið í samfélagshúsi samtakanna að Aflagranda 40 á laugardaginn. Í tilkynningu frá Flotta Fólki kemur fram að gestir fái jólamat og börnin fá gjöf og nammipoka, jólasveinar dansa um gólf og syngja íslensk og úkraínsk jólalög, tónlistaratriði og skemmtun. „Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli 17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun milli 11-12:00. Merkja þarf gjöf með aldri / aldursbili, svo þær komi að sem bestum notum,“ segir í tilkynningunni. Samtökin þakka einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem veitt hafa ómetanlegan stuðning á árinu. Úkraína Jól Börn og uppeldi Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól Jólalag dagsins: Sigga Beinteins flytur Senn koma jólin Jól Hefðin er engin hefð Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól
Jólaballið verður haldið í samfélagshúsi samtakanna að Aflagranda 40 á laugardaginn. Í tilkynningu frá Flotta Fólki kemur fram að gestir fái jólamat og börnin fá gjöf og nammipoka, jólasveinar dansa um gólf og syngja íslensk og úkraínsk jólalög, tónlistaratriði og skemmtun. „Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli 17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun milli 11-12:00. Merkja þarf gjöf með aldri / aldursbili, svo þær komi að sem bestum notum,“ segir í tilkynningunni. Samtökin þakka einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem veitt hafa ómetanlegan stuðning á árinu.
Úkraína Jól Börn og uppeldi Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól Súrmjólkurbúðingur: Óvænt sælkeratromp á jólum Jól Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól Jólalag dagsins: Sigga Beinteins flytur Senn koma jólin Jól Hefðin er engin hefð Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól
Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól
Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól