„Sýndum að við getum unnið lið fyrir ofan okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 10. desember 2022 20:00 Þórir Ólafsson var ánægður með sigur á Fram Vísir/Diego Selfoss vann Fram 32-30 í síðasta deildarleik ársins. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður með sigurinn í viðtali eftir leik. „Það var kjörið að fá þennan sigur. Það hefur verið ströggl á okkur þar sem við höfum tapað mikið af stigum og við sýndum það í kvöld að við getum spilað góða vörn og sókn og unnið liðin fyrir ofan okkur,“ sagði Þórir Ólafsson aðspurður hvort það hafi ekki verið ljúft að vinna liðið fyrir ofan Selfoss í deildinni. Þórir var afar ánægður með vörn og markvörslu í leiknum sem átti stóran þátt í sigrinum. „Vörnin var frábær og það var auðvelt fyrir Vilius Rasimas að verja þessa bolta sem komu á markið. Vilius átti líka frábæran leik og varði dauðafæri sem var mikilvægt. Ég var ánægður með hvernig menn börðust og gáfu allt í þennan leik.“ Þórir hrósaði Marko Coric, línumanni, Fram, sem var allt í öllu og fiskaði urmul af vítum. „Það er erfitt að eiga við Marko Coric því hann er góður og gerir vel í að halda mönnum frá sér. Við lentum í vandræðum með hann en náðum að leysa það með hjálparvörn en þetta var erfitt allan tímann.“ Þórir var ánægður með hvernig Selfoss spilaði í síðari hálfleik og að hans mati var það um miðjan síðari hálfleik þegar Selfyssingar fóru langt með að klára leikinn. „Um miðjan seinni hálfleik náðum við ágætis áhlaupi bæði varnar og sóknarlega. Við höfum verið í vandræðum með að skora úr færunum okkar en sóknarnýtingin var fín í dag,“ sagði Þórir Ólafsson að lokum. UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Sjá meira
„Það var kjörið að fá þennan sigur. Það hefur verið ströggl á okkur þar sem við höfum tapað mikið af stigum og við sýndum það í kvöld að við getum spilað góða vörn og sókn og unnið liðin fyrir ofan okkur,“ sagði Þórir Ólafsson aðspurður hvort það hafi ekki verið ljúft að vinna liðið fyrir ofan Selfoss í deildinni. Þórir var afar ánægður með vörn og markvörslu í leiknum sem átti stóran þátt í sigrinum. „Vörnin var frábær og það var auðvelt fyrir Vilius Rasimas að verja þessa bolta sem komu á markið. Vilius átti líka frábæran leik og varði dauðafæri sem var mikilvægt. Ég var ánægður með hvernig menn börðust og gáfu allt í þennan leik.“ Þórir hrósaði Marko Coric, línumanni, Fram, sem var allt í öllu og fiskaði urmul af vítum. „Það er erfitt að eiga við Marko Coric því hann er góður og gerir vel í að halda mönnum frá sér. Við lentum í vandræðum með hann en náðum að leysa það með hjálparvörn en þetta var erfitt allan tímann.“ Þórir var ánægður með hvernig Selfoss spilaði í síðari hálfleik og að hans mati var það um miðjan síðari hálfleik þegar Selfyssingar fóru langt með að klára leikinn. „Um miðjan seinni hálfleik náðum við ágætis áhlaupi bæði varnar og sóknarlega. Við höfum verið í vandræðum með að skora úr færunum okkar en sóknarnýtingin var fín í dag,“ sagði Þórir Ólafsson að lokum.
UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Sjá meira