Miklar raskanir á flugi vegna snjós og þoku í Englandi Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2022 06:43 Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir Skotland, London og suðvesturhluta Englands í nótt. Myndin er úr safni. EPA Miklar raskanir hafa orðið á flugi á stærstu flugvöllum Englands vegna veðurs en kuldakast gengur nú yfir Bretlandseyjar. Öllu flugi var aflýst á Stansted flugvelli í gærkvöldi og fjölda ferða frestað á Gatwick og risavellinum Heathrow. Segir í frétt BBC að fimmtíu flugferðum hafi verið frestað á Heathrow í gær vegna þoku. Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir Skotland, London og suðvesturhluta Englands í nótt og er búist við áframhaldandi ísingu, snjókomu og frostþoku. Lestarferðir hafa einnig farið úr skorðum á svæðinu og bílstjórar eru beðnir um að sýna sérstaka aðgát eftir að fjöldi árekstra varð á þjóðvegum landsins í gærkvöldi. Our runway is temporarily closed whilst we undertake snow clearing. We remain open but passengers should contact their airline for the latest flight information. We apologise for any inconvenience caused and will provide further updates as soon as possible.— London Stansted Airport (@STN_Airport) December 11, 2022 Sunday 11/ Monday 12 December: Snow and freeezing weather may cause disruption at the airport. Passengers are advised to check flight status with their airline - and also local travel conditions - before departing for the airport.— Gatwick Airport LGW (@Gatwick_Airport) December 11, 2022 Fréttir af flugi England Bretland Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Öllu flugi var aflýst á Stansted flugvelli í gærkvöldi og fjölda ferða frestað á Gatwick og risavellinum Heathrow. Segir í frétt BBC að fimmtíu flugferðum hafi verið frestað á Heathrow í gær vegna þoku. Gul veðurviðvörun var í gildi fyrir Skotland, London og suðvesturhluta Englands í nótt og er búist við áframhaldandi ísingu, snjókomu og frostþoku. Lestarferðir hafa einnig farið úr skorðum á svæðinu og bílstjórar eru beðnir um að sýna sérstaka aðgát eftir að fjöldi árekstra varð á þjóðvegum landsins í gærkvöldi. Our runway is temporarily closed whilst we undertake snow clearing. We remain open but passengers should contact their airline for the latest flight information. We apologise for any inconvenience caused and will provide further updates as soon as possible.— London Stansted Airport (@STN_Airport) December 11, 2022 Sunday 11/ Monday 12 December: Snow and freeezing weather may cause disruption at the airport. Passengers are advised to check flight status with their airline - and also local travel conditions - before departing for the airport.— Gatwick Airport LGW (@Gatwick_Airport) December 11, 2022
Fréttir af flugi England Bretland Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira