Umfjöllun og myndir: Valur - Grindavík 90-80 | Valur tryggði sér farseðilinn í Laugardalshöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 20:00 Callum Reece Lawson var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslandsmeistarar Vals eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Valur vann Grindavík með tíu stiga mun á Hlíðarenda í kvöld, lokatölur 90-80. Varð Valur þar með annað liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum sem fram fara í Laugardalshöll 11. janúar næstkomandi. Leikurinn byrjaði ekki alltof byrlega fyrir Valsmenn en gestirnir frá Grindavík mættu vel gíraðir til leiks og spiluðu góðan sóknarleik í bland við frábæran varnarleik í fyrsta leikhluta, staðan að honum loknum 16-26. Ólafur Ólafsson á ferðinni.Vísir/Vilhelm Íslandsmeistararnir rönkuðu við sér í öðrum leikhluta og náðu að minnka muninn niður í sex stig áður en gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Hvað sem sagt var í búningsklefa Vals virðist hafa virkað því liðið spilaði gestina sundur og saman í þriðja leikhluta. Grindvíkingar gátu vart keypt sér körfu og Valur var tíu stigum yfir þegar fjórði leikhluti hófst. Úr leik kvöldsins.Vísir/Vilhelm Þó Grindvíkingar hafi reynt hvað þeir gátu til að minnka muninn þá gekk það brösuglega og á endanum vann Valur sanngjarnan tíu stiga sigur, lokatölur 90-80 og Valsmenn á leið í undanúrslit. Callum Reese Lawson var hreint út sagt magnaður í liði Vals en hann skoraði 37 stig í kvöld og tók 9 fráköst.Vísir/Vilhelm Lawson hitti úr 8 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Frank Aron Booker og Kristófer Acox skoruðu báðir 13 stig í liði Vals. Damier Erik Pitts var stigahæstur í liði Grindavíkur með 23 stig. Ólafur Ólafsson kom þar á eftir með 17 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Damier Erik Pitts var stigahæstur í liði Grindavíkur.Vísir/Vilhelm Stjarnan hafði þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Síðar í kvöld kemur svo í ljós hvort Keflavík eða Njarðvík og KR eða Höttur fylgi Val í Laugardalshöllina. Kári Jónsson átti fínan leik í kvöld.Vísir/Vilhelm Finnur Freyr Stefánsson var mættur aftur á hliðarlínuna hjá Val.Vísir/Vilhelm Kristófer Acox djúpt hugsi.Vísir/Vilhelm Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur.Vísir/Vilhelm Kristófer Breki Gylfason í leik kvöldsins.Vísir/Vilhelm VÍS-bikarinn Valur UMF Grindavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Leikurinn byrjaði ekki alltof byrlega fyrir Valsmenn en gestirnir frá Grindavík mættu vel gíraðir til leiks og spiluðu góðan sóknarleik í bland við frábæran varnarleik í fyrsta leikhluta, staðan að honum loknum 16-26. Ólafur Ólafsson á ferðinni.Vísir/Vilhelm Íslandsmeistararnir rönkuðu við sér í öðrum leikhluta og náðu að minnka muninn niður í sex stig áður en gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Hvað sem sagt var í búningsklefa Vals virðist hafa virkað því liðið spilaði gestina sundur og saman í þriðja leikhluta. Grindvíkingar gátu vart keypt sér körfu og Valur var tíu stigum yfir þegar fjórði leikhluti hófst. Úr leik kvöldsins.Vísir/Vilhelm Þó Grindvíkingar hafi reynt hvað þeir gátu til að minnka muninn þá gekk það brösuglega og á endanum vann Valur sanngjarnan tíu stiga sigur, lokatölur 90-80 og Valsmenn á leið í undanúrslit. Callum Reese Lawson var hreint út sagt magnaður í liði Vals en hann skoraði 37 stig í kvöld og tók 9 fráköst.Vísir/Vilhelm Lawson hitti úr 8 af 9 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Frank Aron Booker og Kristófer Acox skoruðu báðir 13 stig í liði Vals. Damier Erik Pitts var stigahæstur í liði Grindavíkur með 23 stig. Ólafur Ólafsson kom þar á eftir með 17 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Damier Erik Pitts var stigahæstur í liði Grindavíkur.Vísir/Vilhelm Stjarnan hafði þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Síðar í kvöld kemur svo í ljós hvort Keflavík eða Njarðvík og KR eða Höttur fylgi Val í Laugardalshöllina. Kári Jónsson átti fínan leik í kvöld.Vísir/Vilhelm Finnur Freyr Stefánsson var mættur aftur á hliðarlínuna hjá Val.Vísir/Vilhelm Kristófer Acox djúpt hugsi.Vísir/Vilhelm Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur.Vísir/Vilhelm Kristófer Breki Gylfason í leik kvöldsins.Vísir/Vilhelm
VÍS-bikarinn Valur UMF Grindavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira