Vilja selja Man Utd snemma árs 2023 en verðmiðinn talinn of hár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2022 07:00 Manchester United er til sölu. Matthew Ashton/Getty Images Enska knattspyrnuliðið Manchester United er til sölu. Talið er að eigendur þess, Glazer-fjölskyldan, vilji á milli sex til sjö milljarða sterlingspunda fyrir félagið eða um það bil þúsund milljarða íslenskra króna. Það eru rétt rúmar þrjár vikur síðan Manchester United var sett á sölu. Ekki var vitað hvort eigendur félagsins væru að selja hlut af félaginu eða félagið í heild. Skömmu síðar kom í ljós að Man United í heild sinni væri til sölu. Íþróttavefurinn The Athletic hefur tekið saman hvað hefur gengið á síðan og hvernig salan mun fara fram. Sem stendur er talið að stefnt sé að því að selja Manchester United á fyrsta ársfjórðungi ársins 2023. Verðið sem nefnt er til sögunnar er á milli sex og sjö milljónir punda. Vefurinn staðfestir einnig að fjögur af sex systkinunum sem mynda Glazer-fjölskylduna hafa viljað selja sinn hlut í félaginu í langan tíma. Nú loks eru Joel og Avram Glazier tilbúnir í að selja sinn hlut. It is three weeks since the Glazer family announced their intention to explore strategic alternatives for Manchester United. Here is what we ve been hearing — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Sem stendur eru fjölmargir áhugasamir aðilar en það virðist þó enginn vera tilbúinn að punga út upphæðinni sem Glazer-fjölslyldan vill. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmannahópar United birta kröfugerð fyrir nýja eigendur Yfir fimmtíu stuðningsmannahópar Manchester United hafa birt lista með kröfum fyrir mögulega nýja eigendur félagsins. Eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, tilkynntu fyrir nokkru að þeir íhuga að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. 3. desember 2022 16:31 Glazer-fjölskyldan sögð vilja fá yfir þúsund milljarða fyrir Man United Eigendur Manchester United ætla sér að setja nýtt heimsmet ef þeir selja félagið en það kom fram í vikunni að United væri til sölu. 24. nóvember 2022 08:45 Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. 24. nóvember 2022 07:01 Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Það eru rétt rúmar þrjár vikur síðan Manchester United var sett á sölu. Ekki var vitað hvort eigendur félagsins væru að selja hlut af félaginu eða félagið í heild. Skömmu síðar kom í ljós að Man United í heild sinni væri til sölu. Íþróttavefurinn The Athletic hefur tekið saman hvað hefur gengið á síðan og hvernig salan mun fara fram. Sem stendur er talið að stefnt sé að því að selja Manchester United á fyrsta ársfjórðungi ársins 2023. Verðið sem nefnt er til sögunnar er á milli sex og sjö milljónir punda. Vefurinn staðfestir einnig að fjögur af sex systkinunum sem mynda Glazer-fjölskylduna hafa viljað selja sinn hlut í félaginu í langan tíma. Nú loks eru Joel og Avram Glazier tilbúnir í að selja sinn hlut. It is three weeks since the Glazer family announced their intention to explore strategic alternatives for Manchester United. Here is what we ve been hearing — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Sem stendur eru fjölmargir áhugasamir aðilar en það virðist þó enginn vera tilbúinn að punga út upphæðinni sem Glazer-fjölslyldan vill.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmannahópar United birta kröfugerð fyrir nýja eigendur Yfir fimmtíu stuðningsmannahópar Manchester United hafa birt lista með kröfum fyrir mögulega nýja eigendur félagsins. Eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, tilkynntu fyrir nokkru að þeir íhuga að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. 3. desember 2022 16:31 Glazer-fjölskyldan sögð vilja fá yfir þúsund milljarða fyrir Man United Eigendur Manchester United ætla sér að setja nýtt heimsmet ef þeir selja félagið en það kom fram í vikunni að United væri til sölu. 24. nóvember 2022 08:45 Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. 24. nóvember 2022 07:01 Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Stuðningsmannahópar United birta kröfugerð fyrir nýja eigendur Yfir fimmtíu stuðningsmannahópar Manchester United hafa birt lista með kröfum fyrir mögulega nýja eigendur félagsins. Eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, tilkynntu fyrir nokkru að þeir íhuga að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. 3. desember 2022 16:31
Glazer-fjölskyldan sögð vilja fá yfir þúsund milljarða fyrir Man United Eigendur Manchester United ætla sér að setja nýtt heimsmet ef þeir selja félagið en það kom fram í vikunni að United væri til sölu. 24. nóvember 2022 08:45
Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. 24. nóvember 2022 07:01