Segir að FIFA hafi heilaþvegið Wenger Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 23:31 Arsene Wenger er starfsmaður FIFA. getty/Pedro Vilela Arsene Wenger hefur verið heilaþveginn af FIFA og hefur farið úr því að vera klárasti maðurinn í bransanum yfir í það að segja ótrúlega heimskulega hluti. Þetta segir landsliðsþjálfari Noregs. Mikla athygli vakti þegar Wenger, sem hefur unnið að þróunarmálum hjá FIFA síðan 2019, sagði að lið sem létu í sér heyra um mannréttindamál hefðu spilað verr á HM í Katar en önnur. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Wenger fyrir þessi ummæli hans er Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins. Hann botnar ekkert í Wenger þessa dagana. „Ég skelf vegna þess að klárasti maður heimsins, Arsene Wenger, sem fólk hefur litið upp til í gegnum árin hefur einhvern veginn verið heilaþveginn og segir núna hina heimskulegustu hluti,“ sagði Solbakken. Talið var að Wenger að Wenger hefði skotið á Dani og Þjóðverja með ummælum sínum. Bæði lið létu í sér heyra fyrir HM og á meðan mótinu stóð en féllu úr leik í riðlakeppninni. „Þegar þú ferð á HM veistu að þú getur ekki tapað fyrsta leiknum þínum. Liðin sem hafa reynslu af stórmótum eins og Frakkar og Englendingar spiluðu vel í fyrsta leiknum. Liðin sem voru andlega tilbúin og einbeittu sér að mótinu en ekki að pólítískum málum,“ sagði Wenger. Hann lét af störfum sem þjálfari Arsenal 2018 eftir 22 ára starf hjá félaginu. Wenger hefur ekki þjálfað síðan. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Wenger, sem hefur unnið að þróunarmálum hjá FIFA síðan 2019, sagði að lið sem létu í sér heyra um mannréttindamál hefðu spilað verr á HM í Katar en önnur. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Wenger fyrir þessi ummæli hans er Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins. Hann botnar ekkert í Wenger þessa dagana. „Ég skelf vegna þess að klárasti maður heimsins, Arsene Wenger, sem fólk hefur litið upp til í gegnum árin hefur einhvern veginn verið heilaþveginn og segir núna hina heimskulegustu hluti,“ sagði Solbakken. Talið var að Wenger að Wenger hefði skotið á Dani og Þjóðverja með ummælum sínum. Bæði lið létu í sér heyra fyrir HM og á meðan mótinu stóð en féllu úr leik í riðlakeppninni. „Þegar þú ferð á HM veistu að þú getur ekki tapað fyrsta leiknum þínum. Liðin sem hafa reynslu af stórmótum eins og Frakkar og Englendingar spiluðu vel í fyrsta leiknum. Liðin sem voru andlega tilbúin og einbeittu sér að mótinu en ekki að pólítískum málum,“ sagði Wenger. Hann lét af störfum sem þjálfari Arsenal 2018 eftir 22 ára starf hjá félaginu. Wenger hefur ekki þjálfað síðan.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Sjá meira