Benzema neitaði að fara um borð í forsetaflugvél Emmanuel Macron Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 10:00 Benzema á æfingu í aðdraganda HM Vísir/Getty Karim Benzema meiddist í aðdraganda heimsmeistaramótsins og gat ekki tekið þátt með Frökkum á mótinu. Frakkland leikur til úrslita í dag gegn Argentínu. Karim Benzema hafnaði boði forseta Frakklands um að fara í forsetaflugvél til Katar og sjá úrslitaleikinn. Karim Benzema sem er handhafi Gullboltans varð fyrir því óláni að meiðast nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Frakklands á heimsmeistaramótinu. Meiðsli Benzema hafa ekki haft mikil áhrif á Frakka sem eru komnir í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í Katar. Eftir að Karim Benzema var sendur heim frá Katar hefur hann hætt öllum samskiptum við teymi Frakklands sem vildi halda honum í hópnum ef hann skyldi ná sér af meiðslunum en Didier Deschamps, þjálfari Frakklands var ekki á sama máli. Breaking | Karim Benzema has cut off all contact with France staff since his injury in response to the fact that he wanted to stay with the squad & see how his injury evolved, but Didier Deschamps & doctor Franck Le Gall did not see the point, according to tomorrow’s L’Équipe.— Get French Football News (@GFFN) December 17, 2022 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, bauð Karim Benzema að ferðast með sér á einkaflugvél til Katar og sjá úrslitaleikinn gegn Argentínu en Benzema hafnaði því boði. Laurent Blanc og Michel Platini höfnuðu einnig sama boði frá Emmanuel Macron. 🚨 Karim Benzema has declined Emmanuel Macron's invitation to board the presidential plane to attend the World Cup final tonight. (Source: @RMCsport) pic.twitter.com/uvSc4QJMEr— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 18, 2022 Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, vildi lítið tjá sig um að Karim Benzema myndi ekki mæta á úrslitaleikinn. „Ég sé ekki um boðsmiða á úrslitaleikinn fyrir meidda leikmenn og fyrrum leikmenn. Sumir verða á leiknum aðrir ekki,“ sagði Didier Deschamps á blaðamannafundi í gær. HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira
Karim Benzema sem er handhafi Gullboltans varð fyrir því óláni að meiðast nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Frakklands á heimsmeistaramótinu. Meiðsli Benzema hafa ekki haft mikil áhrif á Frakka sem eru komnir í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í Katar. Eftir að Karim Benzema var sendur heim frá Katar hefur hann hætt öllum samskiptum við teymi Frakklands sem vildi halda honum í hópnum ef hann skyldi ná sér af meiðslunum en Didier Deschamps, þjálfari Frakklands var ekki á sama máli. Breaking | Karim Benzema has cut off all contact with France staff since his injury in response to the fact that he wanted to stay with the squad & see how his injury evolved, but Didier Deschamps & doctor Franck Le Gall did not see the point, according to tomorrow’s L’Équipe.— Get French Football News (@GFFN) December 17, 2022 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, bauð Karim Benzema að ferðast með sér á einkaflugvél til Katar og sjá úrslitaleikinn gegn Argentínu en Benzema hafnaði því boði. Laurent Blanc og Michel Platini höfnuðu einnig sama boði frá Emmanuel Macron. 🚨 Karim Benzema has declined Emmanuel Macron's invitation to board the presidential plane to attend the World Cup final tonight. (Source: @RMCsport) pic.twitter.com/uvSc4QJMEr— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 18, 2022 Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, vildi lítið tjá sig um að Karim Benzema myndi ekki mæta á úrslitaleikinn. „Ég sé ekki um boðsmiða á úrslitaleikinn fyrir meidda leikmenn og fyrrum leikmenn. Sumir verða á leiknum aðrir ekki,“ sagði Didier Deschamps á blaðamannafundi í gær.
HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira