Auglýsingaherferð sýnir glæstan lífsstíl rússneskra hermanna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 18:53 Á myndinni má sjá rússneska hermenn í „Rússneska sérsveitarskólanum.“ Getty/Aleksandrov Ný auglýsingaherferð Rússa sýnir ungan mann kaupa sér glænýjan bíl fyrir peningana sem hann fékk fyrir þátttöku í innrásinni í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi halda áfram að sækja fleira fólk í herinn þrátt fyrir að hafa sagt að til væri feykinóg af hermönnum. Myndband sem birt var nýlega sýnir mann sem valdi að berjast í Úkraínu í staðinn fyrir að djamma með vinum sínum. Því næst kom hann öllum vinunum á óvart með því að sýna þeim bíl sem hann keypti fyrir launin. Annað myndband fjallar um konu, sem hafði hætt með kærasta sínum, en þrábiður hann að taka upp þráðinn að nýju eftir að hann gerðist hermaður. Hún á að hafa verið yfir sig hrifin af hugrekki mannsins. Fleiri myndbönd sýna yfirburði rússneskra manna sem kjósa að „verja land sitt“ í staðinn fyrir að flýja til Georgíu - eða gera eitthvað allt annað en að berjast. Mennirnir, sem ganga í herinn, sjást til dæmis hjálpa gömlum konum með búðarpoka. Vladímír Pútín Rússlandsforseti kvaddi yfir þrjú hundruð þúsund manns í herinn fyrr á árinu og hafa þúsundir þegar flúið landið, hræddir um herkvaðningu. Fyrr í mánuðinum sagði Pútín að ekki stæði til að fá fleiri menn í herinn en nýja auglýsingaherferðin virðist sýna breyttar áherslur. CNN greindi frá. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Myndband sem birt var nýlega sýnir mann sem valdi að berjast í Úkraínu í staðinn fyrir að djamma með vinum sínum. Því næst kom hann öllum vinunum á óvart með því að sýna þeim bíl sem hann keypti fyrir launin. Annað myndband fjallar um konu, sem hafði hætt með kærasta sínum, en þrábiður hann að taka upp þráðinn að nýju eftir að hann gerðist hermaður. Hún á að hafa verið yfir sig hrifin af hugrekki mannsins. Fleiri myndbönd sýna yfirburði rússneskra manna sem kjósa að „verja land sitt“ í staðinn fyrir að flýja til Georgíu - eða gera eitthvað allt annað en að berjast. Mennirnir, sem ganga í herinn, sjást til dæmis hjálpa gömlum konum með búðarpoka. Vladímír Pútín Rússlandsforseti kvaddi yfir þrjú hundruð þúsund manns í herinn fyrr á árinu og hafa þúsundir þegar flúið landið, hræddir um herkvaðningu. Fyrr í mánuðinum sagði Pútín að ekki stæði til að fá fleiri menn í herinn en nýja auglýsingaherferðin virðist sýna breyttar áherslur. CNN greindi frá.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira