Karim Benzema hættur í franska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 15:06 Karim Benzema er fimmti markahæsti landsliðsmaður Frakka frá upphafi. Getty/Michael Regan Karim Benzema tilkynnti það í dag að hann hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. Þessi 35 ára gamli framherji var valinn besti knattspyrnumaður ársins og fékk að launum Gullhnöttinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Benzema var valinn í HM-hóp Frakka en meiddist skömmu fyrir mót og fór ekki með til Katar. Það virðist hafa verið ákvörðun landsliðsþjálfarans Didier Deschamps að Benzema yrði ekki í kringum hópinn og hann snéri ekki til baka þrátt fyrir að vera búinn að ná sér af meiðslunum. Orðrómur var um að Benzema kæmi inn fyrir úrslitaleikinn en ekkert var á bak við þær sögusagnir. Benzema segir í færslu sinni í dag að hann sé stoltur af landsliðsferlinum, bæði því sem gekk vel og líka mistökunum sem gerðu hann að þeim manni sem hann er í dag. Saga hans og landsliðsins segir hann að sé nú fullskrifuð. Benzema lék alls 97 landsleiki og skoraði í þeim 37 mörk. Hann er fimmti markahæsti landsliðsmaður Frakka frá upphafi en er nú aðeins einu marki á undan Kylian Mbappé. Það eru bara Olivier Giroud (53 mörk), Thierry Henry (51), Antoine Griezmann (42) og Michel Platini (41) sem hafa skorað fleiri mörk fyrir franska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Karim Benzema (@karimbenzema) Franski boltinn HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjá meira
Þessi 35 ára gamli framherji var valinn besti knattspyrnumaður ársins og fékk að launum Gullhnöttinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Benzema var valinn í HM-hóp Frakka en meiddist skömmu fyrir mót og fór ekki með til Katar. Það virðist hafa verið ákvörðun landsliðsþjálfarans Didier Deschamps að Benzema yrði ekki í kringum hópinn og hann snéri ekki til baka þrátt fyrir að vera búinn að ná sér af meiðslunum. Orðrómur var um að Benzema kæmi inn fyrir úrslitaleikinn en ekkert var á bak við þær sögusagnir. Benzema segir í færslu sinni í dag að hann sé stoltur af landsliðsferlinum, bæði því sem gekk vel og líka mistökunum sem gerðu hann að þeim manni sem hann er í dag. Saga hans og landsliðsins segir hann að sé nú fullskrifuð. Benzema lék alls 97 landsleiki og skoraði í þeim 37 mörk. Hann er fimmti markahæsti landsliðsmaður Frakka frá upphafi en er nú aðeins einu marki á undan Kylian Mbappé. Það eru bara Olivier Giroud (53 mörk), Thierry Henry (51), Antoine Griezmann (42) og Michel Platini (41) sem hafa skorað fleiri mörk fyrir franska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Karim Benzema (@karimbenzema)
Franski boltinn HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjá meira