Fimmfaldur Messi fagnar á risaauglýsingaskilti í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 14:00 Lionel Messi myndar eiginkonu sína Antonela Roccuzzo með heimsbikarinn umkringdur sonum sínum þremur. AP/Francisco Seco Lionel Messi er maðurinn í dag eftir langþráðan heimsmeistaratitilinn hans um helgina. Víða um heim hafa menn fagnað því að Messi náði loksins á loka hringnum og vinna allt sem fótboltamaður gat unnið. Eitt af flottustu leiðunum sem voru farnar til að halda upp á sigur Messi og félaga í argentínska landsliðinu er auglýsingaskilti hjá íþróttavöruframleiðandanum Adidas sem er samningsbundinn argentínska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Adidas lét útbúa risa auglýsingaskilti í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en það er líklega hátt í þrjátíu metra hátt. Það má sjá fimm útgáfur af Messi, eina frá hverju heimsmeistaramóti, fagna heimsmeistaratitlinum. Það er Messi frá 2006 sem heldur á bikarnum en Messi frá 2022 heldur honum uppi. Messi frá 2010, Messi frá 2014 og Messi frá 2018 fagna með þeim. Messi lék sinn 26. leik á HM í úrslitaleiknum og enginn leikmaður hefur spilað fleiri leiki á heimsmeistaramóti. Hann skoraði mark númer 12 og 13. Hann er nú sá fjórði markahæsti í sögu HM með jafnmörg mörk og Frakkinn Just Fontaine. Það eru bara Miroslav Klose (16 mörk), Ronaldo (15) og Gerd Müller (14) sem hafa skorað fleiri mörk á HM. Messi var líka kosinn sá besti á öðru heimsmeistaramótinu sem enginn annar leikmaður hefur náð. HM 2022 í Katar Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Víða um heim hafa menn fagnað því að Messi náði loksins á loka hringnum og vinna allt sem fótboltamaður gat unnið. Eitt af flottustu leiðunum sem voru farnar til að halda upp á sigur Messi og félaga í argentínska landsliðinu er auglýsingaskilti hjá íþróttavöruframleiðandanum Adidas sem er samningsbundinn argentínska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Adidas lét útbúa risa auglýsingaskilti í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en það er líklega hátt í þrjátíu metra hátt. Það má sjá fimm útgáfur af Messi, eina frá hverju heimsmeistaramóti, fagna heimsmeistaratitlinum. Það er Messi frá 2006 sem heldur á bikarnum en Messi frá 2022 heldur honum uppi. Messi frá 2010, Messi frá 2014 og Messi frá 2018 fagna með þeim. Messi lék sinn 26. leik á HM í úrslitaleiknum og enginn leikmaður hefur spilað fleiri leiki á heimsmeistaramóti. Hann skoraði mark númer 12 og 13. Hann er nú sá fjórði markahæsti í sögu HM með jafnmörg mörk og Frakkinn Just Fontaine. Það eru bara Miroslav Klose (16 mörk), Ronaldo (15) og Gerd Müller (14) sem hafa skorað fleiri mörk á HM. Messi var líka kosinn sá besti á öðru heimsmeistaramótinu sem enginn annar leikmaður hefur náð.
HM 2022 í Katar Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira