Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum en samt komst Rúnar Alex áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 19:02 Rúnar Alex Rúnarsson verður að láta nægja að spila leikinn á miðvikudag. Getty/Robbie Jay Barratt Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Alanyaspor unnu 3-2 sigur á Eyupspor í tyrknesku bikarkeppninni. Leikurinn fór í framlengingu þar sem Koka, samherji Rúnars, brenndi af tveimur vítaspyrnum í venjulegum leiktíma. Gestirnir í Eyupspor komust yfir snemma í fyrri hálfleik en þeir sitja á toppi B-deildarinnar í Tyrklandi á meðan Rúnar Alex og félagar eru í 9. sæti efstu deildar. Á 54. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu en Koka tókst ekki að setja boltann í netið. Zinedine Ferhat jafnaði metin á 62. mínútu og tæpum stundarfjórðung síðar fékk Koka tækifæri til að koma heimaliðinu yfir. Aftur brenndi hann af og staðan því enn 1-1. Hann kom boltanum loks í netið þegar níu mínútur voru til leiksloka og virtist sem Alanyaspor væri komið áfram. Taskin Ilter jafnaði hins vegar metin fyrir gestina örskömmu síðar og staðan 2-2 þegar flautað var til leiksloka. Það var svo Idrissa Doumbia sem skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 113. mínútu leiksins og fór það svo að Alanyaspor vann 3-2 sigur. Corendon Alanyaspor umuz - Eyüpspor: 3-2 (Maç sonucu)Ziraat Türkiye Kupas nda son 16 turuna yükseliyoruz. pic.twitter.com/jgS1ibEz08— Corendon Alanyaspor (@Alanyaspor) December 21, 2022 Rúnar Alex, sem er á láni frá Arsenal, og liðsfélagar hans í Alanyaspor því komnir áfram í bikarnum. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Gestirnir í Eyupspor komust yfir snemma í fyrri hálfleik en þeir sitja á toppi B-deildarinnar í Tyrklandi á meðan Rúnar Alex og félagar eru í 9. sæti efstu deildar. Á 54. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu en Koka tókst ekki að setja boltann í netið. Zinedine Ferhat jafnaði metin á 62. mínútu og tæpum stundarfjórðung síðar fékk Koka tækifæri til að koma heimaliðinu yfir. Aftur brenndi hann af og staðan því enn 1-1. Hann kom boltanum loks í netið þegar níu mínútur voru til leiksloka og virtist sem Alanyaspor væri komið áfram. Taskin Ilter jafnaði hins vegar metin fyrir gestina örskömmu síðar og staðan 2-2 þegar flautað var til leiksloka. Það var svo Idrissa Doumbia sem skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 113. mínútu leiksins og fór það svo að Alanyaspor vann 3-2 sigur. Corendon Alanyaspor umuz - Eyüpspor: 3-2 (Maç sonucu)Ziraat Türkiye Kupas nda son 16 turuna yükseliyoruz. pic.twitter.com/jgS1ibEz08— Corendon Alanyaspor (@Alanyaspor) December 21, 2022 Rúnar Alex, sem er á láni frá Arsenal, og liðsfélagar hans í Alanyaspor því komnir áfram í bikarnum.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira