Svona var HM-hópurinn tilkynntur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2022 12:20 Íslendingar fagna HM-sætinu eftir sigur á Austurríkismönnum í vor. vísir/hulda margrét Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti hópinn sem fer á HM í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Útsendingu frá blaðamannafundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá upphitun þeirra og lokaorð Stefáns Árna Pálssonar og Theodórs Inga Pálmasonar auk viðtals við Guðmund. Klippa: Blaðamannafundur HSÍ Afmælisbarn dagsins, Guðmundur, valdi nítján leikmenn í HM-hópinn en sextán mega vera á skýrslu í hverjum leik á mótinu. Leikmannahópur Íslands á HM 2023: - Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, SC Leipzig Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen Ísland er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Portúgölum 12. janúar. Allir leikmenn íslenska liðsins koma saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Ísland spilar svo æfingaleiki við Þýskaland 7. og 8. janúar áður en förinni verður haldið til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur sína leiki á HM.
Útsendingu frá blaðamannafundinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá upphitun þeirra og lokaorð Stefáns Árna Pálssonar og Theodórs Inga Pálmasonar auk viðtals við Guðmund. Klippa: Blaðamannafundur HSÍ Afmælisbarn dagsins, Guðmundur, valdi nítján leikmenn í HM-hópinn en sextán mega vera á skýrslu í hverjum leik á mótinu. Leikmannahópur Íslands á HM 2023: - Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, SC Leipzig Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen Ísland er í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Portúgölum 12. janúar. Allir leikmenn íslenska liðsins koma saman til æfinga hér á landi 2. janúar. Ísland spilar svo æfingaleiki við Þýskaland 7. og 8. janúar áður en förinni verður haldið til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur sína leiki á HM.
Leikmannahópur Íslands á HM 2023: - Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes - Vinstra hornamenn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach - Vinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich - Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen Janus Daði Smárason, Kolstad - Hægri skyttur: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, SC Leipzig Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC - Hægri hornamenn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen - Línumenn og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira