Um milljón manns gætu smitast á hverjum degi í Kína Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2022 07:37 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú. Getty Kínverjar glíma nú við stærstu bylgju kórónuveirusmita í landinu frá upphafi heimsfaraldursins 2020. Yfirvöld boða aukinn viðbúnað og bendir rannsókn til að milljón manns gætu smitast af veirunni og um fimm þúsund manns látist á hverjum degi. Fulltrúar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO segja að Kínverjar verði að leggja aukinn kraft í bólusetningar. Kínverski fjölmiðillinn China Daily segir frá því að yfirvöld þar í landinu reyni nú að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar og hefur Lýðsheilsustofnun landsins hvatt heilbrigðisyfirvöld til að stórauka þá sjúkrameðferð sem sérstaklega viðkvæmir COVID-sjúklingar fá til að draga úr áhrifum sjúkdómsins. Þá hyggjast yfirvöld herða aðgerðir á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum til að draga úr útbreiðslunni. Í frétt Bloomberg segir að mesta smitbylgjan frá upphafi faraldursins herji nú á Kínverja og að á næstu dögum megi búast við að um milljón manns muni smitast af veirunni á hverjum degi. Þar er vísað í rannsókn breska rannsóknarfyrirtækisins Airfinity Ltd, en ennfremur segir að þessi þróun kunni að leiða til dauða um fimm þúsund manna á hverjum degi. Sjá einnig: WHO skortir gögn frá Kína þar sem biðraðir myndast við líkbrennslur Hætta er á að útbreiðslan muni aukast enn frekar meðal kínversku þjóðarinnar sem telur um 1,4 milljarðar. Samkvæmt spánni kann svo að fara að 3,7 milljónir manna muni smitast á hverjum degi í janúar og 4,2 milljónir í mars. WHO befur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Fulltrúar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO segja að Kínverjar verði að leggja aukinn kraft í bólusetningar. Kínverski fjölmiðillinn China Daily segir frá því að yfirvöld þar í landinu reyni nú að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar og hefur Lýðsheilsustofnun landsins hvatt heilbrigðisyfirvöld til að stórauka þá sjúkrameðferð sem sérstaklega viðkvæmir COVID-sjúklingar fá til að draga úr áhrifum sjúkdómsins. Þá hyggjast yfirvöld herða aðgerðir á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum til að draga úr útbreiðslunni. Í frétt Bloomberg segir að mesta smitbylgjan frá upphafi faraldursins herji nú á Kínverja og að á næstu dögum megi búast við að um milljón manns muni smitast af veirunni á hverjum degi. Þar er vísað í rannsókn breska rannsóknarfyrirtækisins Airfinity Ltd, en ennfremur segir að þessi þróun kunni að leiða til dauða um fimm þúsund manna á hverjum degi. Sjá einnig: WHO skortir gögn frá Kína þar sem biðraðir myndast við líkbrennslur Hætta er á að útbreiðslan muni aukast enn frekar meðal kínversku þjóðarinnar sem telur um 1,4 milljarðar. Samkvæmt spánni kann svo að fara að 3,7 milljónir manna muni smitast á hverjum degi í janúar og 4,2 milljónir í mars. WHO befur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira