Netverjar hlæja að hornspyrnu forseta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 17:01 Gianni Infantino, forseti FIFA, ræðir hér við blaðamenn á lokablaðamannafundi sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. AP/Martin Meissner Gianni Infantino, forseti FIFA, er óvinsæll og veit af því. Hann varð að banna að sýna sig á stóra skjánum á leikjunum á HM vegna þess að það var alltaf púað svo mikið. Hinn 52 ára gamli Infantino varði Katar og mannréttindabrot landsins með því að heimta að menn hættu að tala um pólitík og einbeittu sér að fótboltanum. Þetta var eitt af því sem gerði hann mjög óvinsælan. Hann hefur síðan lofað gestgjafa heimsmeistarana út í eitt eftir mótið en hann hefur verið mikið búsettur í Katar vegna vandræða heima í Sviss. Infantino átti samt örugglega ekki von á því að næst færu menn að fjalla tilþrif hans á fótboltavellinum. Infantino tók nefnilega þátt í góðgerðaleik út í Katar á meðan heimsmeistaramótinu stóð. Myndband af forseta FIFA að taka hornspyrnu í umræddum leik hefur vakið athygli á netinu enda finnst netverjum tilþrif Infantino frekar fyndin. Infantino mætti við hornfánann með fyrirliðanbandið, undirbjó sig mjög vel fyrir spyrnuna og tók tilhlaup eins og Cristiano Ronaldo. Útkoman var kannski eins og tilraunir hans til að verja mannréttindabrotin í Katar, hrein hörmung. Hann virtist sparka í boltann með tánni, spyrnan var flöt og fór beint aftur fyrir markið. Með öðrum orðin, ekki til útflutnings, ekki einu sinni til Katar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Sjá meira
Hinn 52 ára gamli Infantino varði Katar og mannréttindabrot landsins með því að heimta að menn hættu að tala um pólitík og einbeittu sér að fótboltanum. Þetta var eitt af því sem gerði hann mjög óvinsælan. Hann hefur síðan lofað gestgjafa heimsmeistarana út í eitt eftir mótið en hann hefur verið mikið búsettur í Katar vegna vandræða heima í Sviss. Infantino átti samt örugglega ekki von á því að næst færu menn að fjalla tilþrif hans á fótboltavellinum. Infantino tók nefnilega þátt í góðgerðaleik út í Katar á meðan heimsmeistaramótinu stóð. Myndband af forseta FIFA að taka hornspyrnu í umræddum leik hefur vakið athygli á netinu enda finnst netverjum tilþrif Infantino frekar fyndin. Infantino mætti við hornfánann með fyrirliðanbandið, undirbjó sig mjög vel fyrir spyrnuna og tók tilhlaup eins og Cristiano Ronaldo. Útkoman var kannski eins og tilraunir hans til að verja mannréttindabrotin í Katar, hrein hörmung. Hann virtist sparka í boltann með tánni, spyrnan var flöt og fór beint aftur fyrir markið. Með öðrum orðin, ekki til útflutnings, ekki einu sinni til Katar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Sjá meira