Messi fær frí fram á nýtt ár Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 16:01 Argentina's Lionel Messi celebrates with the trophy in front of the fans after winning the World Cup final soccer match between Argentina and France at the Lusail Stadium in Lusail, Qatar, Sunday, Dec. 18, 2022. Argentina won 4-2 in a penalty shootout after the match ended tied 3-3. (AP Photo/Martin Meissner) Nýkrýndi heimsmeistarinn Lionel Messi mun ekki leika með félagi sínu Paris Saint-Germain í Frakklandi fyrr en á nýju ári. Christophe Galtier, stjóri liðsins, greindi frá í dag. Parísarliðið snýr aftur á völlinn í frönsku deildinni á morgun þar sem Kylian Mbappé verður í liðinu, en hann sneri beint aftur til æfinga í kjölfar taps Frakka í úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir liðsfélaga hans Messi og Argentínu. Messi verður aftur á móti í fríi fram á nýtt ár. Hann missir af leik morgundagsins við Strasbourg sem og leik við Lens á sunnudaginn kemur. „Þetta er breytilegt eftir einstaklingum. Achraf Hakimi spilaði alla leikina fyrir Marokkó og var í liði mótsins. Hann vildi koma aftur eins fljótt og auðið var, líkt og Kylian Mbappé. Hann stóð sig einnig stórkostlega og var markahæstur á HM,“ segir Galtier. „Það kemur líklega tímapunktur þar sem Hakimi og Mbappé þurfa hvíld. Ekki endilega líkamlega en klárlega andlega,“ „Hvað Messi varðar, sem átti frábært mót, í ljósi þess að þeir unnu keppnina fór hann til Argentínu til að fagna því. Við tókum þá ákvörðun að gefa honum fram til 1. janúar. Hann kemur aftur annan eða þriðja og fer aftur á fullt eftir 13 eða 14 daga frí,“ segir Galtier. Franskir miðlar greina frá því að Messi sé nálægt samkomulagi við félagið um að framlengja samning sinn en núverandi samningur rennur út eftir rúma sex mánuði. Líklegt er að gengið verði frá samningum við endurkomu hans til Parísar. Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Parísarliðið snýr aftur á völlinn í frönsku deildinni á morgun þar sem Kylian Mbappé verður í liðinu, en hann sneri beint aftur til æfinga í kjölfar taps Frakka í úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir liðsfélaga hans Messi og Argentínu. Messi verður aftur á móti í fríi fram á nýtt ár. Hann missir af leik morgundagsins við Strasbourg sem og leik við Lens á sunnudaginn kemur. „Þetta er breytilegt eftir einstaklingum. Achraf Hakimi spilaði alla leikina fyrir Marokkó og var í liði mótsins. Hann vildi koma aftur eins fljótt og auðið var, líkt og Kylian Mbappé. Hann stóð sig einnig stórkostlega og var markahæstur á HM,“ segir Galtier. „Það kemur líklega tímapunktur þar sem Hakimi og Mbappé þurfa hvíld. Ekki endilega líkamlega en klárlega andlega,“ „Hvað Messi varðar, sem átti frábært mót, í ljósi þess að þeir unnu keppnina fór hann til Argentínu til að fagna því. Við tókum þá ákvörðun að gefa honum fram til 1. janúar. Hann kemur aftur annan eða þriðja og fer aftur á fullt eftir 13 eða 14 daga frí,“ segir Galtier. Franskir miðlar greina frá því að Messi sé nálægt samkomulagi við félagið um að framlengja samning sinn en núverandi samningur rennur út eftir rúma sex mánuði. Líklegt er að gengið verði frá samningum við endurkomu hans til Parísar.
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn