Heimsmeistarinn úr leik í 32-manna úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 23:31 Peter Wright er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Mike Owen/Getty Images Peter Wright, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja heimsmeistaratitilinn. Wright féll úr leik gegn Belganum Kim Huybrechts í 32-manna úrslitum í kvöld. Wright og Huybrechts áttust við í seinustu viðureign kvöldsins þegar 32-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti hófust. Wright var afar langt frá sínu besta og lét slæmt gengi sitt augljóslega fara í taugarnar á sér. Wright byrjaði þó nokkuð vel og vann fyrsta settið 3-0. Það sem eftir var í viðureigninni gekk þó ekkert upp hjá Skotanum, Huybrechts gekk á lagið og vann að lokum sanngjarnan 4-1 sigur. Heimsmeistarinn er því úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu, en Kim Huybrechts, sem situr í 31. sæti heimslista PDC, er kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Dimitri Van den Bergh. THE CHAMP IS OUT! ❌🤯Kim Huybrechts dumps out the World Champion in the third round! A massive upset to close out Night Ten as the Belgian reels off four sets on the spin to eliminate Peter Wright! WOW. #WCDarts | R3 pic.twitter.com/Xx9fH2kcVZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2022 Þá vann efsti maður heimslistans, Gerwyn Price, öruggan 4-0 sigur gegn Raymond van Barneveld og nýliðinn Josh Rock vann óvæntan 4-3 sigur gegn Nathan Aspinall. Úrslit kvöldsins Dimitri Van den Bergh 4-1 Krzisztof Ratajski Nathan Aspinall 3-4 Josh Rock Jonny Clayton 4-1 Brendan Dolan Jim Williams 3-4 Gabriel Clemens Gerwin Price 3-4 Raymond Barneveld Peter Wright 1-4 Kim Huybrechts Pílukast Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Wright og Huybrechts áttust við í seinustu viðureign kvöldsins þegar 32-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti hófust. Wright var afar langt frá sínu besta og lét slæmt gengi sitt augljóslega fara í taugarnar á sér. Wright byrjaði þó nokkuð vel og vann fyrsta settið 3-0. Það sem eftir var í viðureigninni gekk þó ekkert upp hjá Skotanum, Huybrechts gekk á lagið og vann að lokum sanngjarnan 4-1 sigur. Heimsmeistarinn er því úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu, en Kim Huybrechts, sem situr í 31. sæti heimslista PDC, er kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Dimitri Van den Bergh. THE CHAMP IS OUT! ❌🤯Kim Huybrechts dumps out the World Champion in the third round! A massive upset to close out Night Ten as the Belgian reels off four sets on the spin to eliminate Peter Wright! WOW. #WCDarts | R3 pic.twitter.com/Xx9fH2kcVZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2022 Þá vann efsti maður heimslistans, Gerwyn Price, öruggan 4-0 sigur gegn Raymond van Barneveld og nýliðinn Josh Rock vann óvæntan 4-3 sigur gegn Nathan Aspinall. Úrslit kvöldsins Dimitri Van den Bergh 4-1 Krzisztof Ratajski Nathan Aspinall 3-4 Josh Rock Jonny Clayton 4-1 Brendan Dolan Jim Williams 3-4 Gabriel Clemens Gerwin Price 3-4 Raymond Barneveld Peter Wright 1-4 Kim Huybrechts
Dimitri Van den Bergh 4-1 Krzisztof Ratajski Nathan Aspinall 3-4 Josh Rock Jonny Clayton 4-1 Brendan Dolan Jim Williams 3-4 Gabriel Clemens Gerwin Price 3-4 Raymond Barneveld Peter Wright 1-4 Kim Huybrechts
Pílukast Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira