Skalf af stressi þegar hann hitti Messi Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 08:00 Mac Allister þurfti að hrista af sér stress og átti stóran þátt í titli Argentínumanna. Getty Images Alexis Mac Allister, nýkrýndur heimsmeistari og leikmaður Brighton Hove & Albion á Englandi, vissi ekki hvernig hann átti að haga sér þegar hann mætti fyrst á landsliðsæfingar með stjörnunni Lionel Messi. Mac Allister byrjaði heimsmeistaramótið á bekk Argentínu þegar liðið tapaði fyrir Sádi-Arabíu í fyrsta leik en vann sér svo inn sæti og var á meðal betri leikmanna liðsins á mótinu. Hann byrjaði úrslitaleik Argentínu og Frakklands og spilaði þar 116 mínútur áður en honum var skipt af velli. Þessi 24 ára leikmaður var spilandi í argentínsku deildinni fyrir rúmum tveimur árum síðan en hefur stimplað sig rækilega inn með Brighton á Englandi í ár. Hann tók lítinn sem engan þátt í forkeppni Argentínu fyrir HM og varð ekki fastamaður með landsliðinu fyrr en á heimsmeistaramótinu. Tólf af fjórtán landsleikjum hans hafa verið á þessu ári en hinir tveir voru árið 2019. Sveittur og skjálfandi Mac Allister er snúinn aftur til Brighton og var til viðtals á miðlum félagsins hvar hann greinir frá því hversu gríðarlega stressaður hann var þegar hann kom fyrst til æfinga með Lionel Messi. „Ég var svo stressaður að hendurnar mínar skulfu, segir Mac Allister. Ég er býsna feiminn náungi og var virkilega kvíðinn. En svo áttar maður sig á því hversu auðmjúkur hann er,“ „Við mættum til móts við landsliðið og hann var að borða kvöldmat. Ég fór að borðinu til að heilsa honum. Hendurnar á mér skulfu og ég var í svitakófi, en svo var það dásamlegt,“ Argentína HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Mac Allister byrjaði heimsmeistaramótið á bekk Argentínu þegar liðið tapaði fyrir Sádi-Arabíu í fyrsta leik en vann sér svo inn sæti og var á meðal betri leikmanna liðsins á mótinu. Hann byrjaði úrslitaleik Argentínu og Frakklands og spilaði þar 116 mínútur áður en honum var skipt af velli. Þessi 24 ára leikmaður var spilandi í argentínsku deildinni fyrir rúmum tveimur árum síðan en hefur stimplað sig rækilega inn með Brighton á Englandi í ár. Hann tók lítinn sem engan þátt í forkeppni Argentínu fyrir HM og varð ekki fastamaður með landsliðinu fyrr en á heimsmeistaramótinu. Tólf af fjórtán landsleikjum hans hafa verið á þessu ári en hinir tveir voru árið 2019. Sveittur og skjálfandi Mac Allister er snúinn aftur til Brighton og var til viðtals á miðlum félagsins hvar hann greinir frá því hversu gríðarlega stressaður hann var þegar hann kom fyrst til æfinga með Lionel Messi. „Ég var svo stressaður að hendurnar mínar skulfu, segir Mac Allister. Ég er býsna feiminn náungi og var virkilega kvíðinn. En svo áttar maður sig á því hversu auðmjúkur hann er,“ „Við mættum til móts við landsliðið og hann var að borða kvöldmat. Ég fór að borðinu til að heilsa honum. Hendurnar á mér skulfu og ég var í svitakófi, en svo var það dásamlegt,“
Argentína HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira