Skalf af stressi þegar hann hitti Messi Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 08:00 Mac Allister þurfti að hrista af sér stress og átti stóran þátt í titli Argentínumanna. Getty Images Alexis Mac Allister, nýkrýndur heimsmeistari og leikmaður Brighton Hove & Albion á Englandi, vissi ekki hvernig hann átti að haga sér þegar hann mætti fyrst á landsliðsæfingar með stjörnunni Lionel Messi. Mac Allister byrjaði heimsmeistaramótið á bekk Argentínu þegar liðið tapaði fyrir Sádi-Arabíu í fyrsta leik en vann sér svo inn sæti og var á meðal betri leikmanna liðsins á mótinu. Hann byrjaði úrslitaleik Argentínu og Frakklands og spilaði þar 116 mínútur áður en honum var skipt af velli. Þessi 24 ára leikmaður var spilandi í argentínsku deildinni fyrir rúmum tveimur árum síðan en hefur stimplað sig rækilega inn með Brighton á Englandi í ár. Hann tók lítinn sem engan þátt í forkeppni Argentínu fyrir HM og varð ekki fastamaður með landsliðinu fyrr en á heimsmeistaramótinu. Tólf af fjórtán landsleikjum hans hafa verið á þessu ári en hinir tveir voru árið 2019. Sveittur og skjálfandi Mac Allister er snúinn aftur til Brighton og var til viðtals á miðlum félagsins hvar hann greinir frá því hversu gríðarlega stressaður hann var þegar hann kom fyrst til æfinga með Lionel Messi. „Ég var svo stressaður að hendurnar mínar skulfu, segir Mac Allister. Ég er býsna feiminn náungi og var virkilega kvíðinn. En svo áttar maður sig á því hversu auðmjúkur hann er,“ „Við mættum til móts við landsliðið og hann var að borða kvöldmat. Ég fór að borðinu til að heilsa honum. Hendurnar á mér skulfu og ég var í svitakófi, en svo var það dásamlegt,“ Argentína HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
Mac Allister byrjaði heimsmeistaramótið á bekk Argentínu þegar liðið tapaði fyrir Sádi-Arabíu í fyrsta leik en vann sér svo inn sæti og var á meðal betri leikmanna liðsins á mótinu. Hann byrjaði úrslitaleik Argentínu og Frakklands og spilaði þar 116 mínútur áður en honum var skipt af velli. Þessi 24 ára leikmaður var spilandi í argentínsku deildinni fyrir rúmum tveimur árum síðan en hefur stimplað sig rækilega inn með Brighton á Englandi í ár. Hann tók lítinn sem engan þátt í forkeppni Argentínu fyrir HM og varð ekki fastamaður með landsliðinu fyrr en á heimsmeistaramótinu. Tólf af fjórtán landsleikjum hans hafa verið á þessu ári en hinir tveir voru árið 2019. Sveittur og skjálfandi Mac Allister er snúinn aftur til Brighton og var til viðtals á miðlum félagsins hvar hann greinir frá því hversu gríðarlega stressaður hann var þegar hann kom fyrst til æfinga með Lionel Messi. „Ég var svo stressaður að hendurnar mínar skulfu, segir Mac Allister. Ég er býsna feiminn náungi og var virkilega kvíðinn. En svo áttar maður sig á því hversu auðmjúkur hann er,“ „Við mættum til móts við landsliðið og hann var að borða kvöldmat. Ég fór að borðinu til að heilsa honum. Hendurnar á mér skulfu og ég var í svitakófi, en svo var það dásamlegt,“
Argentína HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira