Útlit fyrir að kuldakastið slái sjötíu ára gamalt met Fanndís Birna Logadóttir skrifar 29. desember 2022 13:15 Útlit er fyrir áframhaldandi frost næstu daga. Vísir/Vihelm Meðalhiti í Reykjavík hefur verið undir frostmari samfellt í 22 daga og er um að ræða eitt lengsta kuldakast frá því að mælingar hófust árið 1949. Verði áfram frost út 1. janúar, sem útlit er fyrir, jafnar það metið frá árinu 1951. Frá þessu greinir Veðurstofan í færslu á Facebook en kuldakastið í desember, sem hófst sjöunda desember, er í fjórða til sjötta sæti yfir lengstu kuldaköstin frá árinu 1949 miðað við meðalhita. Desembermánuður í ár er eini mánuðurinn á öldinni sem nær á lista yfir tíu lengstu kuldaköstin. Útlit er fyrir að 29. desember til 1. janúar verði einnig frost dagar og gengur það eftir mun kuldakastið hafa varað í 26 daga, jafn langt og í marsmánuði 1951 sem var met. Veðurstofan hefur það þó eftir Halldóri Björnssyni, haf- og veðurfræðingi, að það sé hægt að mæla kuldaköst á ýmsa vegu. Meðalhiti sólarhrings er ein aðferð og mælir hún lengri kuldaköst en ef miðað er við hámarkshita, þar sem dagur getur mælst undir frostmarki þó að hiti fari yfir frostmark hluta dags. Sé miðað við hámarkshita hvers dags lauk kuldakastinu í Reykjavík í ár á jóladag þar sem hitinn fór í hálfa gráðu. Hafði það síðast gerst þann ellefta desember og kuldakastið á þeim mælikvarða því fjórtán dagar. Engu að síður er kuldakastið í þriðja sæti yfir frá 1949 miðað við hámarkshita en lengsta kuldakastið á þeim mælikvarða var í janúar 1956 eða 21 dagur. Veður Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Frá þessu greinir Veðurstofan í færslu á Facebook en kuldakastið í desember, sem hófst sjöunda desember, er í fjórða til sjötta sæti yfir lengstu kuldaköstin frá árinu 1949 miðað við meðalhita. Desembermánuður í ár er eini mánuðurinn á öldinni sem nær á lista yfir tíu lengstu kuldaköstin. Útlit er fyrir að 29. desember til 1. janúar verði einnig frost dagar og gengur það eftir mun kuldakastið hafa varað í 26 daga, jafn langt og í marsmánuði 1951 sem var met. Veðurstofan hefur það þó eftir Halldóri Björnssyni, haf- og veðurfræðingi, að það sé hægt að mæla kuldaköst á ýmsa vegu. Meðalhiti sólarhrings er ein aðferð og mælir hún lengri kuldaköst en ef miðað er við hámarkshita, þar sem dagur getur mælst undir frostmarki þó að hiti fari yfir frostmark hluta dags. Sé miðað við hámarkshita hvers dags lauk kuldakastinu í Reykjavík í ár á jóladag þar sem hitinn fór í hálfa gráðu. Hafði það síðast gerst þann ellefta desember og kuldakastið á þeim mælikvarða því fjórtán dagar. Engu að síður er kuldakastið í þriðja sæti yfir frá 1949 miðað við hámarkshita en lengsta kuldakastið á þeim mælikvarða var í janúar 1956 eða 21 dagur.
Veður Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira