Greiðslur ráðuneytanna vegna verkefnisins nema alls fimm milljónum króna.
Sjónvarpsþættirnir verða sýndir á RÚV og miða að því að fræða ungmenni um hatursorðræðu. Um fjóra þætti er að ræða sem verða meðal annars notaðir við kennslu.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær samning við Ketchup Productions um framleiðslu sjónvarpsþátta um skaðsemi hatursorðræðu.
Greiðslur ráðuneytanna vegna verkefnisins nema alls fimm milljónum króna.
Sjónvarpsþættirnir verða sýndir á RÚV og miða að því að fræða ungmenni um hatursorðræðu. Um fjóra þætti er að ræða sem verða meðal annars notaðir við kennslu.