Nýtir pirringinn yfir að hafa misst af HM til að skora meira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2022 18:01 Það fór í taugarnar á Erling Haaland að þurfa að fylgjast með HM í sjónvarpinu. Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland segist nýta pirringinn yfir því að hafa þurft að horfa á HM í Katar í sjónvarpinu sem hvata til að skora fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Haaland hefur nú skorað 20 mörk í sínum fyrstu 14 deildarleikjum fyrir Englandsmeistara Manchester City og er þar með aðeins þremur mörkum frá því að jafna markahæstu menn frá seinasta tímabili þegar Heung-Min Son og Mohamed Salah skoruðu 23 mörk hvor. Framherjinn skoraði tvö mörk í 3-1 sigri gegn Leeds í gærkvöldi og er þar með fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora 20 mörk. Eins og áður segir tók það hann aðeins 14 leiki, en Kevin Phillips, sá sem átti metið, gerði það í 21 leik fyrir Sunderland tímabilið 1999-2000. Það var því líklega áhyggjuefni fyrir önnur lið í deildinni þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, sagði að Haaland væri „ekki enn upp á sitt besta.“ „Ég er búinn að sitja heima og vera svolítið reiður yfir því að ég hafi ekki verið að spila á HM,“ sagði Haaland. „Að horfa á aðra leikmenn skora sigurmörk á HM kveikti í mér og pirraði mig aðeins, ásamt því að láta mig vilja gera meira. Ég er hungraðari og tilbúnari en nokkru sinni fyrr.“ Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Haaland hefur nú skorað 20 mörk í sínum fyrstu 14 deildarleikjum fyrir Englandsmeistara Manchester City og er þar með aðeins þremur mörkum frá því að jafna markahæstu menn frá seinasta tímabili þegar Heung-Min Son og Mohamed Salah skoruðu 23 mörk hvor. Framherjinn skoraði tvö mörk í 3-1 sigri gegn Leeds í gærkvöldi og er þar með fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora 20 mörk. Eins og áður segir tók það hann aðeins 14 leiki, en Kevin Phillips, sá sem átti metið, gerði það í 21 leik fyrir Sunderland tímabilið 1999-2000. Það var því líklega áhyggjuefni fyrir önnur lið í deildinni þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, sagði að Haaland væri „ekki enn upp á sitt besta.“ „Ég er búinn að sitja heima og vera svolítið reiður yfir því að ég hafi ekki verið að spila á HM,“ sagði Haaland. „Að horfa á aðra leikmenn skora sigurmörk á HM kveikti í mér og pirraði mig aðeins, ásamt því að láta mig vilja gera meira. Ég er hungraðari og tilbúnari en nokkru sinni fyrr.“
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira