Gaf frá sér milljónir: „Hvaða verðmiða seturu á sál þína?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 09:31 Adriano lenti í töluverðum vandræðum á síðari árum ferils síns og eftir að hann hætti. Brasilíumaðurinn Adriano var um tíma talinn á meðal allra bestu framherja heims og átti framtíðina fyrir sér í fótboltanum. Það fjaraði þó hratt undan ferli hans og segist hann hafa þurft að gefa undan geigvænlegri pressu. Adriano raðaði inn mörkum fyrir Parma og Inter á Ítalíu, auk brasilíska landsliðsins, um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar en á örfáum árum fór hann úr því að vera á meðal mest spennandi framherja heims í að vera ónothæfur framherji í yfirþyngd í heimalandinu. ' Adriano gave up millions to go home. Yes, maybe I gave up millions. But what price would you put on your soul? How much money would you pay to get back your essence?' Adriano pic.twitter.com/MidksZLEcO— Players' Tribune Football (@TPTFootball) December 29, 2022 Hann skrifar grein á Players Tribune hvar hann svarar fjölmörgum meintum ósannindum sem komu fram í fjölmiðlum á þeim tíma sem fjaraði undan ferli hans. Adriano yfirgaf Inter árið 2008 og gekk í raðir Sao Paulo í heimalandinu. Honum gekk nokkuð vel þar, sem og hjá uppeldisfélaginu Flamengo í Brasilíu, þar sem hann raðaði einnig inn mörkum 27 ára gamall árið 2009, en eftir stutt stopp þar lék hann alls ellefu deildarleiki á ferli sem endaði snemma. Föðurmissir hafði þar mikið að segja en Adriano kveðst hafa þurft að yfirgefa Ítalíu vegna vanlíðanar. Við þá brottför og snemmbúinn endi ferils varð hann af milljónum í tekjur. „Já, kannski gaf ég frá mér milljónir. En hvaða verðmiða myndir þú setja á sál þín? Hversu mikið myndir þú greiða til að endurheimta sjálf þitt?“ segir Adriano í langri greininni. „Ég kom frá engu. Ég var bara krakki sem vildi spila fótbolta og svo fá sér drykk með félögunum,“ Adriano var hluti af liði Inter sem vann ítalska meistaratitilinn fjögur ár í röð, frá 2006 til 2009. Hann vann brasilísku deildina með Flamengo árið 2009 og með Corinthians árið 2011 en spilaði aðeins fjóra leiki með síðarnefnda liðinu. Hann skoraði 27 mörk í 48 landsleikjum fyrir Brasilíu milli 2000 og 2010. Ítalski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Adriano raðaði inn mörkum fyrir Parma og Inter á Ítalíu, auk brasilíska landsliðsins, um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar en á örfáum árum fór hann úr því að vera á meðal mest spennandi framherja heims í að vera ónothæfur framherji í yfirþyngd í heimalandinu. ' Adriano gave up millions to go home. Yes, maybe I gave up millions. But what price would you put on your soul? How much money would you pay to get back your essence?' Adriano pic.twitter.com/MidksZLEcO— Players' Tribune Football (@TPTFootball) December 29, 2022 Hann skrifar grein á Players Tribune hvar hann svarar fjölmörgum meintum ósannindum sem komu fram í fjölmiðlum á þeim tíma sem fjaraði undan ferli hans. Adriano yfirgaf Inter árið 2008 og gekk í raðir Sao Paulo í heimalandinu. Honum gekk nokkuð vel þar, sem og hjá uppeldisfélaginu Flamengo í Brasilíu, þar sem hann raðaði einnig inn mörkum 27 ára gamall árið 2009, en eftir stutt stopp þar lék hann alls ellefu deildarleiki á ferli sem endaði snemma. Föðurmissir hafði þar mikið að segja en Adriano kveðst hafa þurft að yfirgefa Ítalíu vegna vanlíðanar. Við þá brottför og snemmbúinn endi ferils varð hann af milljónum í tekjur. „Já, kannski gaf ég frá mér milljónir. En hvaða verðmiða myndir þú setja á sál þín? Hversu mikið myndir þú greiða til að endurheimta sjálf þitt?“ segir Adriano í langri greininni. „Ég kom frá engu. Ég var bara krakki sem vildi spila fótbolta og svo fá sér drykk með félögunum,“ Adriano var hluti af liði Inter sem vann ítalska meistaratitilinn fjögur ár í röð, frá 2006 til 2009. Hann vann brasilísku deildina með Flamengo árið 2009 og með Corinthians árið 2011 en spilaði aðeins fjóra leiki með síðarnefnda liðinu. Hann skoraði 27 mörk í 48 landsleikjum fyrir Brasilíu milli 2000 og 2010.
Ítalski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira