Mikil tilhlökkun fyrir nýjum miðbæ á Höfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. desember 2022 21:05 Nýi miðbærinn á Höfn verður glæsilegur í alla staði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil eftirvænting er hjá íbúum á Höfn í Hornafirði fyrir nýjum miðbæ, sem er nú búið að teikna upp og er verið að undirbúa að byggja. Nýi miðbærinn verður í gömlum stíl líkt og miðbærinn á Selfossi. Fyrstu drög og teikningar af nýja miðbænum liggja nú fyrir en það er Skinney Þinganes, sem stendur á baki verkefninu í samstarfi við Batteríið arkitekta en sú stofa hannaði meðal annars nýja miðbæinn á Selfossi. „Já, hann verður glæsilegur og að mörgu leyti svipar honum til nýja miðbæjarins á Selfossi. Að vísu erum við ekki að endurgera gömul hús en húsin verða mjög fjölbreytt og brotin upp bæði með litum og formi, þannig að við erum mjög spennt hérna fyrir næstu árum,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar aðspurður um nýja miðbæinn. En hvenær gætu framkvæmdir hafist við nýja miðbæinn? „Ætli björtustu vonir geri ekki ráð fyrir því að fyrsti hluti verði tekin í gagnið eftir tvö til þrjú ár.Þetta er mjög mikil framkvæmd, sem kostar mikið. Þetta er stórt svæði, sem á að taka undir öll þessi nýju hús en við erum svo heppin að við eigum öflug fyrirtæki, sem eru tilbúin að fjárfesta hér í heimabyggð í innviðum og við fögnum því,“ bætir Sigurjón við. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í nýja miðbænum verða íbúðir, verslanir og mathöll svo eitthvað sé nefnt. Sveitarfélagið þarf ekki að kaupa upp nein hús eða byggingar þar sem miðbærinn mun rísa, því flestar bygginganna eru í eigu Skinneyjar-Þinganes og uppbyggingarsvæðið er á þeirra athafnasvæði. Einhver hús eins og gamlir braggar munu fá að standa. Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Fyrstu drög og teikningar af nýja miðbænum liggja nú fyrir en það er Skinney Þinganes, sem stendur á baki verkefninu í samstarfi við Batteríið arkitekta en sú stofa hannaði meðal annars nýja miðbæinn á Selfossi. „Já, hann verður glæsilegur og að mörgu leyti svipar honum til nýja miðbæjarins á Selfossi. Að vísu erum við ekki að endurgera gömul hús en húsin verða mjög fjölbreytt og brotin upp bæði með litum og formi, þannig að við erum mjög spennt hérna fyrir næstu árum,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar aðspurður um nýja miðbæinn. En hvenær gætu framkvæmdir hafist við nýja miðbæinn? „Ætli björtustu vonir geri ekki ráð fyrir því að fyrsti hluti verði tekin í gagnið eftir tvö til þrjú ár.Þetta er mjög mikil framkvæmd, sem kostar mikið. Þetta er stórt svæði, sem á að taka undir öll þessi nýju hús en við erum svo heppin að við eigum öflug fyrirtæki, sem eru tilbúin að fjárfesta hér í heimabyggð í innviðum og við fögnum því,“ bætir Sigurjón við. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í nýja miðbænum verða íbúðir, verslanir og mathöll svo eitthvað sé nefnt. Sveitarfélagið þarf ekki að kaupa upp nein hús eða byggingar þar sem miðbærinn mun rísa, því flestar bygginganna eru í eigu Skinneyjar-Þinganes og uppbyggingarsvæðið er á þeirra athafnasvæði. Einhver hús eins og gamlir braggar munu fá að standa.
Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira