Þessir lögðu skóna á hilluna 2022: Heimsmeistarar sem og menn sem þú hélst að væru löngu hættir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 21:00 Þessir eru hættir að spila fótbolta. Mariano Gabriel Sanchez/ADRIA PUIG/Getty Images Árið 2022 er að renna sitt skeið og líkt og hvert ár hefur fjöldi knattspyrnumanna ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu. Töluvert magn heimsfrægra leikmanna ákvað að kalla þetta gott en að sama skapi voru menn að hætta sem flest öll okkar töldu að hefðu hætt fyrir löngu síðan. Það var vefurinn Transfermarkt sem tók saman og því biðjumst við afsökunar ef það vantar áhugaverð nöfn á listann. Blaise Matuidi, 35 ára. Varð heimsmeistari 2018 með Frakklandi og spilaði með liðum á borð við París Saint-Germain og Juventus. Endaði ferilinn með Inter Miami.Matthias Hangst/Getty Images Gary Cahill, 37 ára. Vann fjölda titla með Chelsea, þar á meðal Meistaradeild Evrópu. Spilaði meðal annars með Aston Villa, Bolton Wanderers, Chelsea og Crystal Palace.Getty Images Gerard Piqué, 35 ára. Hætti óvænt eftir að yfirstandandi tímabil hófst. Varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni ásamt því að vinna fjölda titla með Barcelona. Spilaði einnig með Manchester United og Real Zaragoza á ferlinum.Silvestre SzpyIma/Getty Images Franck Ribéry, 39 ára. Vængmaður sem var hluti af ógnarsterku liði Bayern München í meira en áratug. Spilaði einnig fyrir lið á borð við Marseille og Galatasaray. Var hluti af liði Frakklands sem endaði í öðru sæti á HM 2006.Getty/Alexander Hassenstein Gonzalo Higuaín, 35 ára. Framherji frá Argentínu sem lék með stórliðum á borð við Real Madríd, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Lauk ferlinum hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.Getty Images Ben Foster, 39 ára. Markvörður sem spilaði um stund fyrir Manchester United. Spilaði einnig fyrir Watford, Birmingham City, West Bromwich Albion og Watford.Mike Egerton/Getty Images Nacho Monreal, 36 ára. Bakvörður sem spilaði lengi vel fyrir Arsenal. Spilaði einnig fyrir Málaga og Real Sociedad á Spáni.Getty Images Jack Wilshere, 30 ára. Undrabarn sem kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal. Mikið meiddur og endaði ferilinn með AGF í Danmörku. Þjálfar U-18 ára liðið hjá Arsenal í dag.Lars Ronbog/Getty Images Aleksandar Kolarov, 37 ára. Fjölhæfur varnarmaður með frábæran vinstri fót. Spilað meðal annars fyrir Manchester City, Lazio, Roma og Inter Milan.Getty Images Carlos Tévez, 38 ára. Duglegur framherji sem gerði garðinn frægan með Manchester United og City. Varð Evrópumeistari með fyrrnefnda liðinu. Spilaði einnig fyrir West Ham United og Juventus sem og Boca Juniors og Shanghai Shenhua í Kína.Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Aðrir sem lögðu skóna á hilluna á árinu Jefferson Farfán Domenico Criscito [Hætti við að hætta] Aaron Lennon Enock Mwepu Ramires Fabian Delph John Obi Mikel Lucas Barrios Rodrigo Palacio Andrea Ranocchia Arda Turan Sebastian Larsson Neven Subotic Marcel Schmelzer Laurent Koscielny Martin Skrtel Lee Grant Andrés D‘Alessandro Jermain Defoe Fabricio Colloccini Scott Brown Thomas Vermaelen Fótbolti Fréttir ársins 2022 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Það var vefurinn Transfermarkt sem tók saman og því biðjumst við afsökunar ef það vantar áhugaverð nöfn á listann. Blaise Matuidi, 35 ára. Varð heimsmeistari 2018 með Frakklandi og spilaði með liðum á borð við París Saint-Germain og Juventus. Endaði ferilinn með Inter Miami.Matthias Hangst/Getty Images Gary Cahill, 37 ára. Vann fjölda titla með Chelsea, þar á meðal Meistaradeild Evrópu. Spilaði meðal annars með Aston Villa, Bolton Wanderers, Chelsea og Crystal Palace.Getty Images Gerard Piqué, 35 ára. Hætti óvænt eftir að yfirstandandi tímabil hófst. Varð bæði heims- og Evrópumeistari með Spáni ásamt því að vinna fjölda titla með Barcelona. Spilaði einnig með Manchester United og Real Zaragoza á ferlinum.Silvestre SzpyIma/Getty Images Franck Ribéry, 39 ára. Vængmaður sem var hluti af ógnarsterku liði Bayern München í meira en áratug. Spilaði einnig fyrir lið á borð við Marseille og Galatasaray. Var hluti af liði Frakklands sem endaði í öðru sæti á HM 2006.Getty/Alexander Hassenstein Gonzalo Higuaín, 35 ára. Framherji frá Argentínu sem lék með stórliðum á borð við Real Madríd, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea. Lauk ferlinum hjá Inter Miami í Bandaríkjunum.Getty Images Ben Foster, 39 ára. Markvörður sem spilaði um stund fyrir Manchester United. Spilaði einnig fyrir Watford, Birmingham City, West Bromwich Albion og Watford.Mike Egerton/Getty Images Nacho Monreal, 36 ára. Bakvörður sem spilaði lengi vel fyrir Arsenal. Spilaði einnig fyrir Málaga og Real Sociedad á Spáni.Getty Images Jack Wilshere, 30 ára. Undrabarn sem kom upp í gegnum unglingastarf Arsenal. Mikið meiddur og endaði ferilinn með AGF í Danmörku. Þjálfar U-18 ára liðið hjá Arsenal í dag.Lars Ronbog/Getty Images Aleksandar Kolarov, 37 ára. Fjölhæfur varnarmaður með frábæran vinstri fót. Spilað meðal annars fyrir Manchester City, Lazio, Roma og Inter Milan.Getty Images Carlos Tévez, 38 ára. Duglegur framherji sem gerði garðinn frægan með Manchester United og City. Varð Evrópumeistari með fyrrnefnda liðinu. Spilaði einnig fyrir West Ham United og Juventus sem og Boca Juniors og Shanghai Shenhua í Kína.Mariano Gabriel Sanchez/Getty Images Aðrir sem lögðu skóna á hilluna á árinu Jefferson Farfán Domenico Criscito [Hætti við að hætta] Aaron Lennon Enock Mwepu Ramires Fabian Delph John Obi Mikel Lucas Barrios Rodrigo Palacio Andrea Ranocchia Arda Turan Sebastian Larsson Neven Subotic Marcel Schmelzer Laurent Koscielny Martin Skrtel Lee Grant Andrés D‘Alessandro Jermain Defoe Fabricio Colloccini Scott Brown Thomas Vermaelen
Fótbolti Fréttir ársins 2022 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira