Skilaboð send til 30 þúsund notenda Sportabler Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. janúar 2023 23:54 Markús Máni Michaelsson Maute framkvæmdastjóri Sportabler og Andri Fannar Stefánsson starfsmaður Sportabler. sportabler 30 þúsund notendur smáforritsins Sportabler fengu meldingu í morgun um að brotist hafi verið inn á reikning þeirra og persónuupplýsingum stolið. Öryggisrannsókn Sportabler hefur leitt í ljós að engum persónuupplýsingum notenda hafi verið stolið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sportabler. Þar segir að eftir ítarlega greiningu á kerfi þeirra hafi ekki fundist nein ummerki þess að „brotist hafi verið inn í Sportabler kerfið sjálft eða að aðilar hafi komist yfir notendagögn.“ Um sé að ræða einangrað atvik og að notendur þurfi ekki að bregðast sérstaklega við vegna þessa atviks. Einungis fengu notendur forritsins sem nota Android-síma tilkynningu, eða um 30 þúsund notendur eins og áður segir. Fram kemur í tilkynningu að Sportabler hafi óvirkjað tilkynningarþjónustu tímabundið á meðan verið var að fara yfir öryggisferla. „Það gleður okkur því að tilkynna að tilkynningarþjónustan hefur verið virkjuð að nýju og Sportabler starfar eins og vanalega,“ segir í tilkynningu. Sportabler er forrit sem þúsundir foreldra hérlendis nota og er ætlað að hjálpa íþróttafélögum að skipuleggja starf sitt, taka við greiðslum og skráningum og auðvelda samskipti milli þjálfara og foreldra. Netöryggi Íþróttir barna Tengdar fréttir Brotist inn í tilkynningarþjónustu Sportabler Fjölmargir notendur smáforritsins Sportabler hafa fengið meldingu í morgun um að brotist hafi verið inn á reikning þeirra og persónuupplýsingum stolið. Reikningsupplýsingar eru ekki sagðar vera í hættu. 2. janúar 2023 09:57 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sportabler. Þar segir að eftir ítarlega greiningu á kerfi þeirra hafi ekki fundist nein ummerki þess að „brotist hafi verið inn í Sportabler kerfið sjálft eða að aðilar hafi komist yfir notendagögn.“ Um sé að ræða einangrað atvik og að notendur þurfi ekki að bregðast sérstaklega við vegna þessa atviks. Einungis fengu notendur forritsins sem nota Android-síma tilkynningu, eða um 30 þúsund notendur eins og áður segir. Fram kemur í tilkynningu að Sportabler hafi óvirkjað tilkynningarþjónustu tímabundið á meðan verið var að fara yfir öryggisferla. „Það gleður okkur því að tilkynna að tilkynningarþjónustan hefur verið virkjuð að nýju og Sportabler starfar eins og vanalega,“ segir í tilkynningu. Sportabler er forrit sem þúsundir foreldra hérlendis nota og er ætlað að hjálpa íþróttafélögum að skipuleggja starf sitt, taka við greiðslum og skráningum og auðvelda samskipti milli þjálfara og foreldra.
Netöryggi Íþróttir barna Tengdar fréttir Brotist inn í tilkynningarþjónustu Sportabler Fjölmargir notendur smáforritsins Sportabler hafa fengið meldingu í morgun um að brotist hafi verið inn á reikning þeirra og persónuupplýsingum stolið. Reikningsupplýsingar eru ekki sagðar vera í hættu. 2. janúar 2023 09:57 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Brotist inn í tilkynningarþjónustu Sportabler Fjölmargir notendur smáforritsins Sportabler hafa fengið meldingu í morgun um að brotist hafi verið inn á reikning þeirra og persónuupplýsingum stolið. Reikningsupplýsingar eru ekki sagðar vera í hættu. 2. janúar 2023 09:57