Bjarni Ben, Daníel Ágúst og Vigdís Finnboga skelltu sér í leikhús Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. janúar 2023 11:31 Það var húsfyllir á frumsýningu leikritsins Mátulegir. samsett Leikritið Mátulegir var frumsýnt með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Það eru þeir Halldór Gylfason, Hilmir Snær Guðnason, Jörundur Ragnarsson og Þorsteinn Bachmann sem fara með hlutverk í þessari sviðsútgáfu af dönsku Óskarsverðlaunakvikmyndinni Druk. Sýningin fjallar um fjóra menntaskólakennara á miðjum aldri sem ákveða að gera tilraun til að sannreyna kenninguna um að manneskjan sé fædd með of lítið áfengismagn í blóðinu - þeir eru lífsleiðir, staðnaðir í starfi og á góðri leið með að sigla einkalífinu í strand. „Getur verið að áfengi sé í raun svarið við vandamálum þeirra, svarið við lífsgátunni? Mátulegir er grátbroslegt verk um leitina að lífsneistanum, lífsfyllingunni og þá refilstigu sem sú leit getur leitt mann á,“ segir um verkið. Það var Þórdís Gísladóttir sem þýddi verkið sem er eftir Thomas Vinterberg. Það er sjálfur Borgarleikhússtjóri Brynhildur Guðjónsdóttir sem leikstýrir. Það var húsfyllir á frumsýningu verksins þann 30. desember. Meðal gesta voru tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst, Bjarni Ben, Áslaug Arna, Vigdís Finnbogadóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir og Þorvaldur Davíð. Daníel Ágúst og Anna Kolfinna Kuran.Kristín Ásta Kristinsdóttir Álfrún Örnólfsdóttir, Friðrik Friðriksson og Ása Richardsdóttir.Kristín Ásta Kristinsdóttir Áslaug Arna, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Bjarni Ben mættu ásamt fjölskyldumeðlimum.Kristín Ásta Kristinsdóttir Vala Kristín Eiríksdóttir, Gunnar Gunnsteinsson, Rúnar Unnþórsson og Sigurþóra Bergsdóttir.Kristín Ásta Kristinsdóttir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins og Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri.Kristín Ásta Kristinsdóttir Athafnakonan Marín Magnúsdóttir og Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar.Kristín Ásta Kristinsdóttir Kristín Eysteinsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir og Egill Heiðar Anton Pálsson.Kristín Ásta Kristinsdóttir Skarphéðinn Guðmundsson, Hrund Þrándardóttir og Skúli Helgason.Kristín Ásta Kristinsdóttir Magnús Óskar, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir og Ástríður Magnúsdóttir.Kristín Ásta Kristinsdóttir Erlendur Svavarsson, Eva Bryndís Helgadóttir, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, Magnús Geir Þórðarson, Auður Ýr Helgadóttir, Kjartan Örn Ólafsson og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir.Kristín Ásta Kristinsdóttir Salvör Nordal og Marta Nordal.Kristín Ásta Kristinsdóttir Þorhildur Þorleifsdóttir og Stefán Baldursson.Kristín Ásta Kristinsdóttir Feðginin Magdalena Björnsdóttir og Björn Jörundur.Kristín Ásta Kristinsdóttir Mæðginin Helga Jóna Óttarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson.Kristín Ásta Kristinsdóttir Samkvæmislífið Leikhús Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr sýningunni Mátulegir Mikil eftirvænting virðist vera fyrir leikritinu Mátulegir. Leikstjóri verksins er Brynhildur Guðjónsdóttir en frumsýningin verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. 16. desember 2022 12:30 Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. 4. september 2022 14:10 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Sýningin fjallar um fjóra menntaskólakennara á miðjum aldri sem ákveða að gera tilraun til að sannreyna kenninguna um að manneskjan sé fædd með of lítið áfengismagn í blóðinu - þeir eru lífsleiðir, staðnaðir í starfi og á góðri leið með að sigla einkalífinu í strand. „Getur verið að áfengi sé í raun svarið við vandamálum þeirra, svarið við lífsgátunni? Mátulegir er grátbroslegt verk um leitina að lífsneistanum, lífsfyllingunni og þá refilstigu sem sú leit getur leitt mann á,“ segir um verkið. Það var Þórdís Gísladóttir sem þýddi verkið sem er eftir Thomas Vinterberg. Það er sjálfur Borgarleikhússtjóri Brynhildur Guðjónsdóttir sem leikstýrir. Það var húsfyllir á frumsýningu verksins þann 30. desember. Meðal gesta voru tónlistarmaðurinn Daníel Ágúst, Bjarni Ben, Áslaug Arna, Vigdís Finnbogadóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir og Þorvaldur Davíð. Daníel Ágúst og Anna Kolfinna Kuran.Kristín Ásta Kristinsdóttir Álfrún Örnólfsdóttir, Friðrik Friðriksson og Ása Richardsdóttir.Kristín Ásta Kristinsdóttir Áslaug Arna, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Bjarni Ben mættu ásamt fjölskyldumeðlimum.Kristín Ásta Kristinsdóttir Vala Kristín Eiríksdóttir, Gunnar Gunnsteinsson, Rúnar Unnþórsson og Sigurþóra Bergsdóttir.Kristín Ásta Kristinsdóttir Kristín Ögmundsdóttir framkvæmdastjóri Borgarleikhússins og Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri.Kristín Ásta Kristinsdóttir Athafnakonan Marín Magnúsdóttir og Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar.Kristín Ásta Kristinsdóttir Kristín Eysteinsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir og Egill Heiðar Anton Pálsson.Kristín Ásta Kristinsdóttir Skarphéðinn Guðmundsson, Hrund Þrándardóttir og Skúli Helgason.Kristín Ásta Kristinsdóttir Magnús Óskar, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir og Ástríður Magnúsdóttir.Kristín Ásta Kristinsdóttir Erlendur Svavarsson, Eva Bryndís Helgadóttir, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, Magnús Geir Þórðarson, Auður Ýr Helgadóttir, Kjartan Örn Ólafsson og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir.Kristín Ásta Kristinsdóttir Salvör Nordal og Marta Nordal.Kristín Ásta Kristinsdóttir Þorhildur Þorleifsdóttir og Stefán Baldursson.Kristín Ásta Kristinsdóttir Feðginin Magdalena Björnsdóttir og Björn Jörundur.Kristín Ásta Kristinsdóttir Mæðginin Helga Jóna Óttarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson.Kristín Ásta Kristinsdóttir
Samkvæmislífið Leikhús Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr sýningunni Mátulegir Mikil eftirvænting virðist vera fyrir leikritinu Mátulegir. Leikstjóri verksins er Brynhildur Guðjónsdóttir en frumsýningin verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. 16. desember 2022 12:30 Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. 4. september 2022 14:10 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr sýningunni Mátulegir Mikil eftirvænting virðist vera fyrir leikritinu Mátulegir. Leikstjóri verksins er Brynhildur Guðjónsdóttir en frumsýningin verður 30. desember í Borgarleikhúsinu. 16. desember 2022 12:30
Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14
Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. 4. september 2022 14:10