Greta Baldursdóttir fallin frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. janúar 2023 13:52 Greta Baldursdóttir, í aftari röð fyrir miðju, er ein af fjórum fyrrverandi kvendómurum við réttinn. Í dag eru þrjár konur starfandi sem dómarar við réttinn. Hæstiréttur Greta Baldursdóttir fyrrverandi hæstaréttardómari lést á nýársdag. Frá þessu er greint á vef Hæstaréttar. Greta var 68 ára gömul en hún varð fjórða konan til að verða skipuð hæstaréttardómari árið 2011 og starfaði við réttinn til 2020. Í æviágripi Gretu á vef Hæstaréttar kemur fram að hún hafi orðið stúdent frá Verslunarskóla Íslands árið 1975 og lokið embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands fimm árum síðar. Hún lauk þriggja missera rekstrar – og viðskiptanámi frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands 1999, starfaði sem dómarafulltrúi við embætti yfirborgarfógetans í Reykjavík 1980 til 1988 og var settur borgarfógeti 1988 til 1992. Greta starfaði sem deildarstjóri við embætti sýslumannsins í Reykjavík 1992 til 1993, var dómarafulltrúi við Héraðsdóm Reykjavíkur 1993 til 1994, skrifstofustjóri þar 1994 til 1999 og héraðsdómari 1999 til 2011. Þá sat Greta í áfrýjunarnefnd samkvæmt lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar frá 2011 til 2014. Hún var formaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur 1998 til 2006 og átti sæti í stjórn Dómarafélags Íslands 2005 til 2011. Greta var gift Halldóri Þór Grönvold sem lést í nóvember 2020. Hún lætur eftir sig tvö börn, Evu og Arnar Halldórsbörn, og þrjú barnabörn. Andlát Dómstólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Í æviágripi Gretu á vef Hæstaréttar kemur fram að hún hafi orðið stúdent frá Verslunarskóla Íslands árið 1975 og lokið embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands fimm árum síðar. Hún lauk þriggja missera rekstrar – og viðskiptanámi frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands 1999, starfaði sem dómarafulltrúi við embætti yfirborgarfógetans í Reykjavík 1980 til 1988 og var settur borgarfógeti 1988 til 1992. Greta starfaði sem deildarstjóri við embætti sýslumannsins í Reykjavík 1992 til 1993, var dómarafulltrúi við Héraðsdóm Reykjavíkur 1993 til 1994, skrifstofustjóri þar 1994 til 1999 og héraðsdómari 1999 til 2011. Þá sat Greta í áfrýjunarnefnd samkvæmt lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar frá 2011 til 2014. Hún var formaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur 1998 til 2006 og átti sæti í stjórn Dómarafélags Íslands 2005 til 2011. Greta var gift Halldóri Þór Grönvold sem lést í nóvember 2020. Hún lætur eftir sig tvö börn, Evu og Arnar Halldórsbörn, og þrjú barnabörn.
Andlát Dómstólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira