Logi Geirsson segir að Ísland sé með nógu gott lið til að vinna HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 08:30 Logi Geirsson á verðlaunapallinum á Ólympíuleikunum í Peking 2008 ásamt þeim Sigfúsi Sigurðssyni og Björgvini Páli Gústavssyni. Björgvin Páll er enn að spila með landsliðinu. Getty/Vladimir Rys Logi Geirsson vann á sínum tíma tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu í handbolta en núna hefur handboltasérfræðingur Seinni bylgjunnar gríðarlega mikla trú á strákunum okkar á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í næstu viku. Ísland hóf lokaundirbúning sinn á mánudaginn og spilar um helgina tvo æfingarleiki við Þýskaland úti í Þýskalandi. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Portúgal eftir átta daga. Logi verður sérfræðingur RÚV á mótinu og hann er ekki að draga úr væntingum til liðsins í viðtali á heimasíðu Ríkisútvarpsins. Logi var spurður að því hvort að íslenska landsliðið gæti unnið mótið. „Já, algjörlega. Ég myndi segja að við værum í topp fjórir, í því að vinna þetta mót. Það vita það allir sem koma nálægt þessu að þetta verður mjög erfitt en að mínu mati er þessi hópur nógu góður til þess að vinna þetta mót. Við erum búnir að ná silfri og bronsi, er þá ekki kominn tími til að þessir strákar reyni við gullið. Ég held að allir leikmenn fari inn í þetta mót þannig,“ sagði Logi Geirsson í viðtalið við RÚV. Besti árangur Íslands á HM í handbolta er fimmta sætið á HM í Kumamoto 1997 en liðið hefur síðan þrisvar sinnum endaði í sjötta sæti, síðast þegar mótið fór síðast fram í Svíþjóð árið 2011. Logi viðurkennir þó að íslenska liðið sé í sterkasta riðlinum á heimsmeistaramótinu en jafnframt segir hann Ísland vera með sterkasta liðið í riðlinum. „Portúgalarnir hafa aðeins dalað, þeir voru komnir með marga leikmenn í sterkustu lið heims en þeir sem einstaklingar hafa ekki verið að spila vel. Sama með Ungverjana, okkur tókst að vinna þá fyrir framan 20 þúsund manns á þeirra heimavelli. Við erum búnir að stinga þá svolítið af. Suður-Kórea er svo óskrifað blað. En það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Logi. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Ísland hóf lokaundirbúning sinn á mánudaginn og spilar um helgina tvo æfingarleiki við Þýskaland úti í Þýskalandi. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Portúgal eftir átta daga. Logi verður sérfræðingur RÚV á mótinu og hann er ekki að draga úr væntingum til liðsins í viðtali á heimasíðu Ríkisútvarpsins. Logi var spurður að því hvort að íslenska landsliðið gæti unnið mótið. „Já, algjörlega. Ég myndi segja að við værum í topp fjórir, í því að vinna þetta mót. Það vita það allir sem koma nálægt þessu að þetta verður mjög erfitt en að mínu mati er þessi hópur nógu góður til þess að vinna þetta mót. Við erum búnir að ná silfri og bronsi, er þá ekki kominn tími til að þessir strákar reyni við gullið. Ég held að allir leikmenn fari inn í þetta mót þannig,“ sagði Logi Geirsson í viðtalið við RÚV. Besti árangur Íslands á HM í handbolta er fimmta sætið á HM í Kumamoto 1997 en liðið hefur síðan þrisvar sinnum endaði í sjötta sæti, síðast þegar mótið fór síðast fram í Svíþjóð árið 2011. Logi viðurkennir þó að íslenska liðið sé í sterkasta riðlinum á heimsmeistaramótinu en jafnframt segir hann Ísland vera með sterkasta liðið í riðlinum. „Portúgalarnir hafa aðeins dalað, þeir voru komnir með marga leikmenn í sterkustu lið heims en þeir sem einstaklingar hafa ekki verið að spila vel. Sama með Ungverjana, okkur tókst að vinna þá fyrir framan 20 þúsund manns á þeirra heimavelli. Við erum búnir að stinga þá svolítið af. Suður-Kórea er svo óskrifað blað. En það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Logi.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira