Kvöldfréttir Stöðvar 2 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 4. janúar 2023 17:54 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Stríðsástand ríkir á bráðamóttöku Landspítalans, að mati læknis sem lét þar af störfum um áramótin vegna óboðlegs starfsumhverfis. Ástandið hafi hríðversnað síðustu tvö ár og hann hafi á tímabili þurft að vinna á við þrjá. Mildi þykir að starfsfólk hafi fengið rúman tíma til undirbúnings þegar alvarlegt slys varð á Suðurlandsvegi í gær. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við þingmann Flokks fólksins sem kallaði í dag eftir neyðarfundi í velferðarnefnd vegna ástandsins. Mikill viðbúnaður var við bandaríska sendiráðið í dag vegna grunsamlegrar sendingar. Við ræðum við aðstoðaryfirlögregluþjón hjá ríkislögreglustjóra um málið og sjáum myndir frá aðgerðum. Þá heyrum við í formönnum Eflingar og Samtaka atvinnulífsins sem komu saman til fundar hjá ríkissáttasemjara í dag. Tilboð var lagt fram sem Eflingarfólk fer nú yfir. Einnig kynnum við okkur ráðstafanir sem fólk getur gert vegna snjóþyngsla en tryggingarfélögum hafa borist fjölmargar tilkynningar vegna vatnsleka, auk þess sem við ræðum við fastagesti sundlaugarinnar á Selfossi sem sakna heitu pottanna og verðum í beinni frá forsýningu nýju íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Í gæsluvarðhaldi fram í september „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við þingmann Flokks fólksins sem kallaði í dag eftir neyðarfundi í velferðarnefnd vegna ástandsins. Mikill viðbúnaður var við bandaríska sendiráðið í dag vegna grunsamlegrar sendingar. Við ræðum við aðstoðaryfirlögregluþjón hjá ríkislögreglustjóra um málið og sjáum myndir frá aðgerðum. Þá heyrum við í formönnum Eflingar og Samtaka atvinnulífsins sem komu saman til fundar hjá ríkissáttasemjara í dag. Tilboð var lagt fram sem Eflingarfólk fer nú yfir. Einnig kynnum við okkur ráðstafanir sem fólk getur gert vegna snjóþyngsla en tryggingarfélögum hafa borist fjölmargar tilkynningar vegna vatnsleka, auk þess sem við ræðum við fastagesti sundlaugarinnar á Selfossi sem sakna heitu pottanna og verðum í beinni frá forsýningu nýju íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Í gæsluvarðhaldi fram í september „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Sjá meira