Kvöldfréttir Stöðvar 2 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 4. janúar 2023 17:54 Telma Lucinda Tómasson les fréttir klukkan 18:30. Stríðsástand ríkir á bráðamóttöku Landspítalans, að mati læknis sem lét þar af störfum um áramótin vegna óboðlegs starfsumhverfis. Ástandið hafi hríðversnað síðustu tvö ár og hann hafi á tímabili þurft að vinna á við þrjá. Mildi þykir að starfsfólk hafi fengið rúman tíma til undirbúnings þegar alvarlegt slys varð á Suðurlandsvegi í gær. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við þingmann Flokks fólksins sem kallaði í dag eftir neyðarfundi í velferðarnefnd vegna ástandsins. Mikill viðbúnaður var við bandaríska sendiráðið í dag vegna grunsamlegrar sendingar. Við ræðum við aðstoðaryfirlögregluþjón hjá ríkislögreglustjóra um málið og sjáum myndir frá aðgerðum. Þá heyrum við í formönnum Eflingar og Samtaka atvinnulífsins sem komu saman til fundar hjá ríkissáttasemjara í dag. Tilboð var lagt fram sem Eflingarfólk fer nú yfir. Einnig kynnum við okkur ráðstafanir sem fólk getur gert vegna snjóþyngsla en tryggingarfélögum hafa borist fjölmargar tilkynningar vegna vatnsleka, auk þess sem við ræðum við fastagesti sundlaugarinnar á Selfossi sem sakna heitu pottanna og verðum í beinni frá forsýningu nýju íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum „Svarta ekkjan“ fannst látin Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Barn meðal látinna í rútuslysi Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og rætt við þingmann Flokks fólksins sem kallaði í dag eftir neyðarfundi í velferðarnefnd vegna ástandsins. Mikill viðbúnaður var við bandaríska sendiráðið í dag vegna grunsamlegrar sendingar. Við ræðum við aðstoðaryfirlögregluþjón hjá ríkislögreglustjóra um málið og sjáum myndir frá aðgerðum. Þá heyrum við í formönnum Eflingar og Samtaka atvinnulífsins sem komu saman til fundar hjá ríkissáttasemjara í dag. Tilboð var lagt fram sem Eflingarfólk fer nú yfir. Einnig kynnum við okkur ráðstafanir sem fólk getur gert vegna snjóþyngsla en tryggingarfélögum hafa borist fjölmargar tilkynningar vegna vatnsleka, auk þess sem við ræðum við fastagesti sundlaugarinnar á Selfossi sem sakna heitu pottanna og verðum í beinni frá forsýningu nýju íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum „Svarta ekkjan“ fannst látin Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Barn meðal látinna í rútuslysi Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira