Gjörbreytt útlit Paulu Abdul vekur upp spurningar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. janúar 2023 15:00 Paula Abdul þykir hafa yngst um fimmtíu ár á nýlegum myndum. instagram Nýjar myndir af Paulu Abdul vekja upp miklar vangaveltur á meðal aðdáenda. Söngkonan og fyrrverandi Idol dómarinn þykir hafa yngst um fimmtíu ár á einni nóttu. „Af hverju varð hún sextán ára allt í einu?“ spyr Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir sem ræddi málið í Brennslutei vikunnar. Abdul verður sextíu og eins árs gömul á árinu. Á nýlegum myndum á Instagram síðu hennar lítur hún hins vegar ekki út fyrir að vera deginum eldri en tvítug. View this post on Instagram A post shared by Paula Abdul (@paulaabdul) Abdul hefur vissulega haldið sér við með fegrunaraðgerðum í gegnum tíðina eins og svo margar Hollywood stjörnur. Birta Líf telur það þó ekki vera skýringuna á bak við þessa miklu breytingu, heldur séu myndir hennar einfaldlega mikið unnar. „Margir telja að þetta sé bara „photoshop fail“. En hún tekur svo margar myndir, lét hún bara photoshoppa þær allar?,“ spyr Birta. Ef við berum Instagram myndir Abdul saman við nýlegar myndir teknar af götuljósmyndurum, má sjá að líklega hefur Birta rétt fyrir sér. „Það er bara eins og hún sé að fara leika í High School Musical á morgun,“ segir útvarpsmaðurinn Egill Ploder um myndina til vinstri. Hægri myndin var tekin á viðburði sem Abdul mætti á í vetur.instagram-getty/Emma McIntyre Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan Hollywood Lýtalækningar Tengdar fréttir Heiðrar sínar fyrrverandi: Ber demant fyrir hvert bónorð sem aldrei varð Tónlistarmaðurinn Drake heiðrar sínar fyrrverandi ástkonur á afar frumlegan hátt. Á dögunum sýndi hann hálsmen sem samanstendur af hvorki meira né minna en fjörutíu og tveimur demöntum - Einn fyrir hvert skipti sem hann hefur langað til þess að biðja konu um að giftast sér. 21. desember 2022 12:31 Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30 Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
„Af hverju varð hún sextán ára allt í einu?“ spyr Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir sem ræddi málið í Brennslutei vikunnar. Abdul verður sextíu og eins árs gömul á árinu. Á nýlegum myndum á Instagram síðu hennar lítur hún hins vegar ekki út fyrir að vera deginum eldri en tvítug. View this post on Instagram A post shared by Paula Abdul (@paulaabdul) Abdul hefur vissulega haldið sér við með fegrunaraðgerðum í gegnum tíðina eins og svo margar Hollywood stjörnur. Birta Líf telur það þó ekki vera skýringuna á bak við þessa miklu breytingu, heldur séu myndir hennar einfaldlega mikið unnar. „Margir telja að þetta sé bara „photoshop fail“. En hún tekur svo margar myndir, lét hún bara photoshoppa þær allar?,“ spyr Birta. Ef við berum Instagram myndir Abdul saman við nýlegar myndir teknar af götuljósmyndurum, má sjá að líklega hefur Birta rétt fyrir sér. „Það er bara eins og hún sé að fara leika í High School Musical á morgun,“ segir útvarpsmaðurinn Egill Ploder um myndina til vinstri. Hægri myndin var tekin á viðburði sem Abdul mætti á í vetur.instagram-getty/Emma McIntyre Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan Hollywood Lýtalækningar Tengdar fréttir Heiðrar sínar fyrrverandi: Ber demant fyrir hvert bónorð sem aldrei varð Tónlistarmaðurinn Drake heiðrar sínar fyrrverandi ástkonur á afar frumlegan hátt. Á dögunum sýndi hann hálsmen sem samanstendur af hvorki meira né minna en fjörutíu og tveimur demöntum - Einn fyrir hvert skipti sem hann hefur langað til þess að biðja konu um að giftast sér. 21. desember 2022 12:31 Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30 Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Heiðrar sínar fyrrverandi: Ber demant fyrir hvert bónorð sem aldrei varð Tónlistarmaðurinn Drake heiðrar sínar fyrrverandi ástkonur á afar frumlegan hátt. Á dögunum sýndi hann hálsmen sem samanstendur af hvorki meira né minna en fjörutíu og tveimur demöntum - Einn fyrir hvert skipti sem hann hefur langað til þess að biðja konu um að giftast sér. 21. desember 2022 12:31
Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30
Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning