Stranger Things leikari kominn út úr skápnum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 6. janúar 2023 00:07 Schnapp er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í Stranger things. Getty/Frazer Harrison Leikarinn Noah Schnapp, einna þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Stranger Things er kominn út úr skápnum. Þetta tilkynnir Noah í stuttu myndbandi á samfélagsmiðlinum Tiktok. Hann gerir í raun grín að tilkynningunni og segir viðbrögð fjölskyldu sinnar hafa verið á þá leið að það hafi verið óþarfi fyrir hann að koma út úr skápnum. Þau hafi alltaf vitað að hann væri hinsegin. Í myndbandinu segist hann þó hafa verið hræddur inni í skápnum en það að koma út úr skápnum er eins og gefur að skilja, gríðarlega stórt skref. Schnapp hefur verið tilnefndur til fjölda verðlauna þrátt fyrir stuttan feril og á greinilega framtíðina fyrir sér á sjónvarpsskjám heimsins. Hér að neðan má sjá Tiktok myndband Schnapp. @noahschnapp I guess I m more similar to will than I thought original sound - princessazula0 Bíó og sjónvarp Netflix Hinsegin Hollywood Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þetta tilkynnir Noah í stuttu myndbandi á samfélagsmiðlinum Tiktok. Hann gerir í raun grín að tilkynningunni og segir viðbrögð fjölskyldu sinnar hafa verið á þá leið að það hafi verið óþarfi fyrir hann að koma út úr skápnum. Þau hafi alltaf vitað að hann væri hinsegin. Í myndbandinu segist hann þó hafa verið hræddur inni í skápnum en það að koma út úr skápnum er eins og gefur að skilja, gríðarlega stórt skref. Schnapp hefur verið tilnefndur til fjölda verðlauna þrátt fyrir stuttan feril og á greinilega framtíðina fyrir sér á sjónvarpsskjám heimsins. Hér að neðan má sjá Tiktok myndband Schnapp. @noahschnapp I guess I m more similar to will than I thought original sound - princessazula0
Bíó og sjónvarp Netflix Hinsegin Hollywood Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein