Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 12:31 Jude Bellingham er skiljanlega mjög eftirsóttur leikmaður eftir frábært heimsmeistaramót með enska landsliðinu. Getty/Richard Heathcote Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. Í nýrri samantekt CIES Football Observatory, viðurkenndri rannsóknarstofu fyrir íþróttir, er Bellingham talinn vera meira virði en Kylian Mbappé. Dortmund táningurinn er orðinn verðmætasti knattspyrnumaður heims. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kylian Mbappé er meira segja dottinn niður í þriðja sæti því Phil Foden hjá Manchester City er einnig á undan honum. Mbappé er orðinn 23 ára gamall, sem er ekki mikið, en hann er fjórum árum eldri en Bellingham og einu ári eldri en Foden. Jude Bellingham er nú talinn vera 208,2 milljón evru virði sem eru rétt tæpir 32 milljarðar íslenskra króna eða 183,9 milljónir punda. Foden er líka meira en tvö hundruð milljón evra virði en Mbappé er aftur á móti metinn á 190,7 milljónir evra eða 168,4 milljónir punda sem er örlítið hærra en Vincius Junior hjá Real Madrid og nokkuð meira en Erling Haaland hjá Manchester City sem er metinn á 154,5 milljónir punda. Spænsku ungstirnin Pedri og Gavi eru síðan í sjötta og sjöunda sæti. Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en margt bendir til þess að verðmiðinn á honum verði allt of hár. Það er því líklegast að Bellingham lendi hjá liði eins og Real Madrid eða Paris Saint Germain. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Í nýrri samantekt CIES Football Observatory, viðurkenndri rannsóknarstofu fyrir íþróttir, er Bellingham talinn vera meira virði en Kylian Mbappé. Dortmund táningurinn er orðinn verðmætasti knattspyrnumaður heims. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kylian Mbappé er meira segja dottinn niður í þriðja sæti því Phil Foden hjá Manchester City er einnig á undan honum. Mbappé er orðinn 23 ára gamall, sem er ekki mikið, en hann er fjórum árum eldri en Bellingham og einu ári eldri en Foden. Jude Bellingham er nú talinn vera 208,2 milljón evru virði sem eru rétt tæpir 32 milljarðar íslenskra króna eða 183,9 milljónir punda. Foden er líka meira en tvö hundruð milljón evra virði en Mbappé er aftur á móti metinn á 190,7 milljónir evra eða 168,4 milljónir punda sem er örlítið hærra en Vincius Junior hjá Real Madrid og nokkuð meira en Erling Haaland hjá Manchester City sem er metinn á 154,5 milljónir punda. Spænsku ungstirnin Pedri og Gavi eru síðan í sjötta og sjöunda sæti. Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en margt bendir til þess að verðmiðinn á honum verði allt of hár. Það er því líklegast að Bellingham lendi hjá liði eins og Real Madrid eða Paris Saint Germain.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira