Frosthörkur gera garðyrkjubændum erfitt fyrir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. janúar 2023 13:05 Frosthörkur síðustu vikur hafa gert garðyrkjubændum í Uppsveitum Árnessýslu erfitt fyrir við að halda hita á gróðurhúsunum sínum. Á sama tíma hafa þeir þurft að auka við lýsingu í húsum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Frosthörkur síðustu vikur hafa gert garðyrkjubændum í Uppsveitum Árnessýslu erfitt fyrir við að halda hita á gróðurhúsunum sínum. Á sama tíma hafa þeir þurft að auka lýsinguna í gróðurhúsum til að auka vöxt plantna með tilheyrandi kostnaði í kuldatíðinni. Garðyrkjubændur hafa ekki farið varhluta yfir frostinu og vetrarhörkunni síðustu vikur og hafa margir þeirra verið á nálum yfir ástandinu. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar þáði boð garðyrkjubænda í síðustu viku að koma á fund þar, sem rætt um ýmsa þætti sem snúa að rekstrarumhverfi garðyrkjubænda í sveitarfélaginu, og snertifleti við sveitarfélagið, þar á meðal um aðgerðir sem hefur þurft að grípa til vegna mikils álags á hitaveitu í þessum harða og langvarandi frostakafla, sem enn stendur yfir en nokkra daga hefur farið vel yfir 20 stiga frost á svæðinu. Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar sat fundinn og þekkir því til stöðu garðyrkjubænda þessi misserin, eins og í Reykholti í Biskupstungum. „Og það reynir á hitaveituna í slíku ástandi, þannig að það er verið að reyna að miðla vatni, sem best á milli þessara stöðva og nýta það vatn, sem best er. Svo eru menn að auka lýsingu í gróðurhúsum á móti og ná þannig upp meiri hita, lýsa lengur fram og kvöldið og slíkt,” segir Ásta og bætir við. „En auðvitað í svona miklu frosti og kulda þá reynir á og auðvitað vaxa plöntur hægar og skila sínum afurðum hægar þegar þær hafa ekki það kjörhitastig, sem að þarf að vera.” Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, sem segir hljóðið almennt gott í garðyrkjubændum fyrir utan þetta með mikla frostið síðustu vikur, sem hefur gert þeim erfitt fyrir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta segir að tjón garðyrkjubænda sé töluvert vegna lítils vaxtar plantna í gróðurhúsunum í kuldanum og svo að þurfa að kosta til aukinnar raflýsingar. En hvernig er hljóðið svona almennt í garðyrkjubændum fyrir utan þetta? „Það eru nú bara ágætt. Þeir ná að selja allt, sem þeir eru að framleiða og gætu selt meira og menn hafa hug á meiri stækkunum á gróðurhúsum. Það var mikið stækkað hér af gróðurhúsum fyrir tveimur til þremur árum og menn hafa áhuga á að halda því áfram,” segir Ásta. Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Garðyrkjubændur hafa ekki farið varhluta yfir frostinu og vetrarhörkunni síðustu vikur og hafa margir þeirra verið á nálum yfir ástandinu. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar þáði boð garðyrkjubænda í síðustu viku að koma á fund þar, sem rætt um ýmsa þætti sem snúa að rekstrarumhverfi garðyrkjubænda í sveitarfélaginu, og snertifleti við sveitarfélagið, þar á meðal um aðgerðir sem hefur þurft að grípa til vegna mikils álags á hitaveitu í þessum harða og langvarandi frostakafla, sem enn stendur yfir en nokkra daga hefur farið vel yfir 20 stiga frost á svæðinu. Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar sat fundinn og þekkir því til stöðu garðyrkjubænda þessi misserin, eins og í Reykholti í Biskupstungum. „Og það reynir á hitaveituna í slíku ástandi, þannig að það er verið að reyna að miðla vatni, sem best á milli þessara stöðva og nýta það vatn, sem best er. Svo eru menn að auka lýsingu í gróðurhúsum á móti og ná þannig upp meiri hita, lýsa lengur fram og kvöldið og slíkt,” segir Ásta og bætir við. „En auðvitað í svona miklu frosti og kulda þá reynir á og auðvitað vaxa plöntur hægar og skila sínum afurðum hægar þegar þær hafa ekki það kjörhitastig, sem að þarf að vera.” Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, sem segir hljóðið almennt gott í garðyrkjubændum fyrir utan þetta með mikla frostið síðustu vikur, sem hefur gert þeim erfitt fyrir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásta segir að tjón garðyrkjubænda sé töluvert vegna lítils vaxtar plantna í gróðurhúsunum í kuldanum og svo að þurfa að kosta til aukinnar raflýsingar. En hvernig er hljóðið svona almennt í garðyrkjubændum fyrir utan þetta? „Það eru nú bara ágætt. Þeir ná að selja allt, sem þeir eru að framleiða og gætu selt meira og menn hafa hug á meiri stækkunum á gróðurhúsum. Það var mikið stækkað hér af gróðurhúsum fyrir tveimur til þremur árum og menn hafa áhuga á að halda því áfram,” segir Ásta.
Bláskógabyggð Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira