Berdreymi tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. janúar 2023 09:46 Kvikmyndin Berdreymi er tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna. Berdreymi Kvikmyndin Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna, Robert Prisen 2023. Myndin er tilnefnd í flokknum besta myndin á tungumáli öðru en ensku. Aðrar myndir sem tilnefndar eru í sama flokki eru Óskarverðlaunamyndin Drive My Car eftir Ryûsuke Hamaguchi, Óskarstilnefnda myndin The Worst Person in the World eftir Joachim Trier og Decision to Leave eftir Park Chan-wook , sem vann leikstjórnarverðlaunin í aðalkeppni Cannes á síðasta ári. Beautiful Beings og Rimini eru einnig tilnefndar. Kvikmyndaverðlaunin verða afhent 4.febrúar næstkomandi í Kaupmannahöfn. Myndirnar sem tilnefndar eru í flokknum. Berdreymi hefur hlotið mikið lof gagnrýnanda og var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Í rökstuðningi dómnefndar sagði þá að einstök frammistaða og hugrekki ungra leikara eigi sérstakt lof skilið fyrir stóran þátt sinn í áhrifamætti verksins. „Tónn, andi og tilfinning frásagnarinnar nýtir möguleika formsins á eftirtektarverðan hátt sem skilar sér í hrárri og sterkri kvikmynda upplifun.“ Berdreymi hefur unnið til fjölda verðlauna erlendis. Myndin var valin til heimsfrumsýningar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Berlinale og hlaut þar einnig verðlaun. Frá Berlinale heimsfrumsýningunni á Berdreymi.Aðsent Guðmundur Arnar skrifaði handritið og leikstýrði en með helstu hlutverk fara Birgir Dagur Bjarkason, Áskell Einar Pálmason, Viktor Benóný Benediktsson, og Snorri Rafn Frímannsson. Einnig spila þau Aníta Briem, Ólafur Darri Ólafsson og Ísgerður Gunnarsdóttir stór hlutverk á skjánum. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Danmörk Tengdar fréttir Óskarsdraumar Hildar lifa áfram Women Talking er ein tíu mynda sem eiga möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu tónlist. Hildur Guðnadóttir gerði tónlistina og lifa Óskarsdraumarhennar áfram. Um tíma var talið líklegt að Hildur yrði tilnefnd fyrir tónlist úr tveimur myndum en hún mun ekki hljóta tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Tár. Hildur fékk Óskarsverðlaunin árið 2020 fyrir kvikmyndina Joker. 21. desember 2022 20:32 Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Berdreymi vann til verðlauna í Sarajevó Kvikmyndin Berdreymi vann til verðlauna á Omladinski-kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Sarajevó í Bosníu og Hersegóvínu í síðustu viku. Leikarinn Blær Hinriksson hlaut einnig verðlaun á hátíðinni. 27. júlí 2022 08:51 Berdreymi verðlaunuð í Póllandi FIPRESCI hafa valið Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem bestu kvikmyndina í aðal keppni kvikmyndahátíðarinnar OFF CAMERA í Póllandi. 10. maí 2022 19:00 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Sjá meira
Myndin er tilnefnd í flokknum besta myndin á tungumáli öðru en ensku. Aðrar myndir sem tilnefndar eru í sama flokki eru Óskarverðlaunamyndin Drive My Car eftir Ryûsuke Hamaguchi, Óskarstilnefnda myndin The Worst Person in the World eftir Joachim Trier og Decision to Leave eftir Park Chan-wook , sem vann leikstjórnarverðlaunin í aðalkeppni Cannes á síðasta ári. Beautiful Beings og Rimini eru einnig tilnefndar. Kvikmyndaverðlaunin verða afhent 4.febrúar næstkomandi í Kaupmannahöfn. Myndirnar sem tilnefndar eru í flokknum. Berdreymi hefur hlotið mikið lof gagnrýnanda og var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna. Í rökstuðningi dómnefndar sagði þá að einstök frammistaða og hugrekki ungra leikara eigi sérstakt lof skilið fyrir stóran þátt sinn í áhrifamætti verksins. „Tónn, andi og tilfinning frásagnarinnar nýtir möguleika formsins á eftirtektarverðan hátt sem skilar sér í hrárri og sterkri kvikmynda upplifun.“ Berdreymi hefur unnið til fjölda verðlauna erlendis. Myndin var valin til heimsfrumsýningar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Berlinale og hlaut þar einnig verðlaun. Frá Berlinale heimsfrumsýningunni á Berdreymi.Aðsent Guðmundur Arnar skrifaði handritið og leikstýrði en með helstu hlutverk fara Birgir Dagur Bjarkason, Áskell Einar Pálmason, Viktor Benóný Benediktsson, og Snorri Rafn Frímannsson. Einnig spila þau Aníta Briem, Ólafur Darri Ólafsson og Ísgerður Gunnarsdóttir stór hlutverk á skjánum.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Danmörk Tengdar fréttir Óskarsdraumar Hildar lifa áfram Women Talking er ein tíu mynda sem eiga möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu tónlist. Hildur Guðnadóttir gerði tónlistina og lifa Óskarsdraumarhennar áfram. Um tíma var talið líklegt að Hildur yrði tilnefnd fyrir tónlist úr tveimur myndum en hún mun ekki hljóta tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Tár. Hildur fékk Óskarsverðlaunin árið 2020 fyrir kvikmyndina Joker. 21. desember 2022 20:32 Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Berdreymi vann til verðlauna í Sarajevó Kvikmyndin Berdreymi vann til verðlauna á Omladinski-kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Sarajevó í Bosníu og Hersegóvínu í síðustu viku. Leikarinn Blær Hinriksson hlaut einnig verðlaun á hátíðinni. 27. júlí 2022 08:51 Berdreymi verðlaunuð í Póllandi FIPRESCI hafa valið Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem bestu kvikmyndina í aðal keppni kvikmyndahátíðarinnar OFF CAMERA í Póllandi. 10. maí 2022 19:00 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Sjá meira
Óskarsdraumar Hildar lifa áfram Women Talking er ein tíu mynda sem eiga möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu tónlist. Hildur Guðnadóttir gerði tónlistina og lifa Óskarsdraumarhennar áfram. Um tíma var talið líklegt að Hildur yrði tilnefnd fyrir tónlist úr tveimur myndum en hún mun ekki hljóta tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Tár. Hildur fékk Óskarsverðlaunin árið 2020 fyrir kvikmyndina Joker. 21. desember 2022 20:32
Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42
Berdreymi vann til verðlauna í Sarajevó Kvikmyndin Berdreymi vann til verðlauna á Omladinski-kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Sarajevó í Bosníu og Hersegóvínu í síðustu viku. Leikarinn Blær Hinriksson hlaut einnig verðlaun á hátíðinni. 27. júlí 2022 08:51
Berdreymi verðlaunuð í Póllandi FIPRESCI hafa valið Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem bestu kvikmyndina í aðal keppni kvikmyndahátíðarinnar OFF CAMERA í Póllandi. 10. maí 2022 19:00