Hraunaði yfir dómara og var rekinn út af á eigin góðgerðamóti Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2023 17:01 Lukas Podolski Mynd / Getty Images Þjóðverjinn Lukas Podolski, fyrrum framherji Arsenal, virðist hafa verið illa fyrir kallaður þegar hann var á meðal leikmanna á góðgerðamóti sem hann sjálfur stóð að. Podolski er ættaður frá Póllandi og leikur með Górnik Zabrze þar í landi. Hann tók þátt með því liði ásamt fimm öðrum á innanhúsfótboltamóti um helgina. Podolski skipulagði mótið en allur ágóði af því rann til góðs málefnis. Mikill hiti var í undanúrslitaleik liðs hans Zabrze við Rot-Weiss Essen frá Þýskalandi. Mikið var um brot og þrjú víti voru dæmd í leiknum, sem þóttu vera vegna misgáfulegra dóma. Podolski var á meðal þeirra ósáttustu eftir að vítaspyrna var dæmd á hann. Hann óð í dómarann og jós yfir hann fúkyrðum. Að launum fékk hann að líta rautt spjald og ekki rann honum reiðin við það. Eftir að hann hafði vikið af velli fleygði Podolski vatnsflösku í átt að dómurum leiksins. Manni færri og án þýsku stjörnunnar tapaði Zabeze leiknum og lék um þriðja sætið hvar sigur vannst á Kaan Marienborn. Essen vann svo úrslitaleikinn 8-3 gegn Blau-Weiss Löhne. Podolski er 37 ára gamall og vakt fyrst athygli með liði Kölnar í Þýskalandi. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 2006 og var fastamaður í landsliðinu í 13 ár, frá 2004 til 2017. Hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014 og hlaut brons á mótunum 2006 og 2010. Hann hefur leikið með Bayern Munchen, Arsenal, Inter Milan, Galatasaray, Vissel Kobe og Antalyaspor auk Köln og Górnik Zabrze á ferlinum. Þýski boltinn Pólland Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Podolski er ættaður frá Póllandi og leikur með Górnik Zabrze þar í landi. Hann tók þátt með því liði ásamt fimm öðrum á innanhúsfótboltamóti um helgina. Podolski skipulagði mótið en allur ágóði af því rann til góðs málefnis. Mikill hiti var í undanúrslitaleik liðs hans Zabrze við Rot-Weiss Essen frá Þýskalandi. Mikið var um brot og þrjú víti voru dæmd í leiknum, sem þóttu vera vegna misgáfulegra dóma. Podolski var á meðal þeirra ósáttustu eftir að vítaspyrna var dæmd á hann. Hann óð í dómarann og jós yfir hann fúkyrðum. Að launum fékk hann að líta rautt spjald og ekki rann honum reiðin við það. Eftir að hann hafði vikið af velli fleygði Podolski vatnsflösku í átt að dómurum leiksins. Manni færri og án þýsku stjörnunnar tapaði Zabeze leiknum og lék um þriðja sætið hvar sigur vannst á Kaan Marienborn. Essen vann svo úrslitaleikinn 8-3 gegn Blau-Weiss Löhne. Podolski er 37 ára gamall og vakt fyrst athygli með liði Kölnar í Þýskalandi. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 2006 og var fastamaður í landsliðinu í 13 ár, frá 2004 til 2017. Hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014 og hlaut brons á mótunum 2006 og 2010. Hann hefur leikið með Bayern Munchen, Arsenal, Inter Milan, Galatasaray, Vissel Kobe og Antalyaspor auk Köln og Górnik Zabrze á ferlinum.
Þýski boltinn Pólland Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira