Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. janúar 2023 15:45 Tyrfingur Tyrfingsson, Svava Tyrfingsdóttir, Helga Karólína og Einir Tyrfingsson á frumsýningu Villibráð. Vísir/Hulda Margrét Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Villibráð er endurgerð af vinsælu kvikmyndinni Perfetti sconosciuti eftir Paolo Genovese, sem hefur verið endurgerð um allan heim. Þó að Villibráð sé byggð á þessari þekktu mynd er kunnuglegur tónn í samtölum og sögum karakteranna. Tyrfingur gerði handritið ásamt Elsu Maríu Jakobsdóttur. „Við erum búin að vera vinir síðan elstu menn muna,“ sagði Tyrfingur í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Áður en þau fengu þetta verkefni höfðu þau eytt miklum tíma í að slúðra í síma og kom það að góðum notum við handritagerðina. Flettir líka ofan af sjálfum sér „Hvernig þetta hafði farið í skrúfuna hjá hinum og þessum. Svo kemur Þórir Snær maðurinn hennar Elsu að máli við okkur og biður okkur að búa til íslensku útgáfuna og þá segir Elsa, ég held að hún sé bara nú þegar tilbúin,“ segir Tyrfingur. „Við tókum allt þetta slúður af þessum svokölluðu vinum okkar, sem ég veit ekki hvort að séu vinir okkar ennþá í dag og hleyptum þeim inn í þetta concept.“ Þegar Tyrfingur var hálfnaður með handritið fattaði hann að hann þyrfti að segja sínar eigin sögur líka í myndinni. „Ef maður ætlar að fletta ofan af vinum sínum þarf maður nú eiginlega að fletta ofan af sjálfum sér líka fyrst maður er byrjaður á þessu.“ Nefnir hann fínlegan óheiðarleika sem dæmi um það. 5606 gestir sáu Villibráð í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina og með hátíðarforsýningunni eru 6355 búnir að horfa á myndina þegar þetta er skrifað. Viðtalið við Tyrfing má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bylgjan Bítið Tengdar fréttir Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34 „Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12 Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 5. janúar 2023 11:34
„Mjög hressandi, mjög skelfileg og bara hræðilega óþægileg“ Forsýning á kvikmyndinni Villibráð fór fram í kvöld í Smárabíói. Fréttakona okkar, Elísabet Inga Sigurðardóttir tók leikara og leikstjóra myndarinnar tali rétt fyrir forsýningu fyrr í kvöld. 4. janúar 2023 20:12
Fyrsta sýnishorn úr íslensku gamanmyndinni Villibráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr gamanmyndinni Villibráð. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. 11. nóvember 2022 10:12