Frábærar neikvæðar fréttir af landsliðinu í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 10:19 Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon gátu fagnað niðurstöðum prófanna. HSÍ Allir leikmenn og starfsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta fengu góðar fréttir eftir kórónuveirupróf hópsins. Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag vegna þátttöku liðins í HM í handbolta. HSÍ segir frá því á heimasíðu sinni í dag að allir hafi verið neikvæðir sem eru frábærar fréttir. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttökuþjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar slík smitpróf og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til Svíþjóðar. Íslenska landsliðið lenti mjög illa í því á Evrópumótinu í Ungverjalandi fyrir ári síðan þegar hver leikmaðurinn á fætur öðrum datt út vegna kórónuveirusmits. Íslensku strákarnir voru líka mjög pirraðir yfir því að þurfa að halda áfram að taka þessi próf. Íslenska liðið spilaði tvo æfingarleiki við Þjóðverjar um helgina en ákvörðun var tekin um að prófa ekki liðið fyrr en eftir þá. Niðurstöður prófanna hafa allar skilað sér og eru strákarnir okkar og allt starfsfólk landsliðsins neikvætt. Íslenska liðið flýgur síðan yfir til Svíþjóðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er á fimmtudaginn er Ísland mætir Portúgal og hefst leikurinn klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag vegna þátttöku liðins í HM í handbolta. HSÍ segir frá því á heimasíðu sinni í dag að allir hafi verið neikvæðir sem eru frábærar fréttir. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttökuþjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar slík smitpróf og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til Svíþjóðar. Íslenska landsliðið lenti mjög illa í því á Evrópumótinu í Ungverjalandi fyrir ári síðan þegar hver leikmaðurinn á fætur öðrum datt út vegna kórónuveirusmits. Íslensku strákarnir voru líka mjög pirraðir yfir því að þurfa að halda áfram að taka þessi próf. Íslenska liðið spilaði tvo æfingarleiki við Þjóðverjar um helgina en ákvörðun var tekin um að prófa ekki liðið fyrr en eftir þá. Niðurstöður prófanna hafa allar skilað sér og eru strákarnir okkar og allt starfsfólk landsliðsins neikvætt. Íslenska liðið flýgur síðan yfir til Svíþjóðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er á fimmtudaginn er Ísland mætir Portúgal og hefst leikurinn klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira